Ferrari býst ekki við Schumacher kraftaverki 5. ágúst 2009 13:24 Luca Montezemolo, forseti Ferrari. mynd: kappakstur.is Luca Montezemolo, forseti Ferrari segist ekki búast við neinu kraftaverki frá Michael Schumacher þegar hann snýr aftur á kappakstursbrautina. Hann keppir í stað Felipe Massa í Valencia á Spáni í ágúst. "Við búumst ekki við kraftaverki, né heldur aðdáendur Schumachers. Hann hefur hinsvegar fært liðinu jákvæðan kraft og anda. Tæknimennirnir bíða spenntir að gera unnið með honum, en þeir hafa beðið endurkomu hans síðan hann hætti", sagði Montezemolo. "Ég var ekki viss um að geta sannfært Schumacher um að keppa í stað Massa. Ég taldi hann ánægðan í faðmi fjölskyldunnar og hann hefur aldrei sýnt merki þess að leiðast lífið. En við vildum allir sjá hann aftur í Ferrari bíl. Ég benti honum á að við þyrftum á honum að halda og hollusta hans er slíkt, að hann sló til. Schumacher gefst ekki upp á gömlum vinum í vanda, sem báðu hann um hjálp eftir óhapp Massa", sagði Montezemolo. Sjá brautarlýsingu frá Valencia á Spáni Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Luca Montezemolo, forseti Ferrari segist ekki búast við neinu kraftaverki frá Michael Schumacher þegar hann snýr aftur á kappakstursbrautina. Hann keppir í stað Felipe Massa í Valencia á Spáni í ágúst. "Við búumst ekki við kraftaverki, né heldur aðdáendur Schumachers. Hann hefur hinsvegar fært liðinu jákvæðan kraft og anda. Tæknimennirnir bíða spenntir að gera unnið með honum, en þeir hafa beðið endurkomu hans síðan hann hætti", sagði Montezemolo. "Ég var ekki viss um að geta sannfært Schumacher um að keppa í stað Massa. Ég taldi hann ánægðan í faðmi fjölskyldunnar og hann hefur aldrei sýnt merki þess að leiðast lífið. En við vildum allir sjá hann aftur í Ferrari bíl. Ég benti honum á að við þyrftum á honum að halda og hollusta hans er slíkt, að hann sló til. Schumacher gefst ekki upp á gömlum vinum í vanda, sem báðu hann um hjálp eftir óhapp Massa", sagði Montezemolo. Sjá brautarlýsingu frá Valencia á Spáni
Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira