Warner áfram hjá Cardinals Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2009 20:41 Warner kom Cardinals í SuperBowl í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nordic Photos/Getty Images Hinn 37 ára gamli leikstjórnandi, Kurt Warner, ætlar ekki að leggja skóna á hilluna og hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Arizona Cardinals. Warner fær 23 milljónir fyrir þennan tveggja ára samning. Það er fínn samningur en Warner vildi meira og komast í topp fimm hóp leikstjórnenda með bestu launin. Hann vildi upprunalega fá 14,5 milljónir á ári. Við þeirri kröfu var ekki orðið. Ferill Warners er eitt öskubuskuævintýri. Honum var aldrei spáð frama. Þegar jafnaldrar hans voru á leiðinni í NFL var hann að raða vörum í hillur. Hann byrjaði svo að spila í Arena Football League, fór þaðan yfir í Evrópudeildina í amerískum fótbolta þar sem hann blómstraði og fékk samning hjá St. Louis Rams. Þar komst hann í liðið þegar Trent Green meiddist. Ævintýrið hélt áfram og hann kom Rams í tvo SuperBowl-leiki á þremur árum. Annan leikinn vann Rams og Warner var kosinn besti leikmaðurinn. Hann lenti svo í miklum meiðslum. Var eitt ár hjá Giants og fór svo til Arizona til að sitja á bekknum. Með þrautseigju tókst honum að vinna sér sæti í liðinu og stýra síðan Cardinals alla leið í SuperBowl í fyrsta skipti í sögu félagsins. Lék hann alveg eins og engill á síðustu leiktíð og bíða menn spenntir eftir að sjá hvort Warner geti leikið þann ótrúlega leik eftir. Erlendar Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Sjá meira
Hinn 37 ára gamli leikstjórnandi, Kurt Warner, ætlar ekki að leggja skóna á hilluna og hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Arizona Cardinals. Warner fær 23 milljónir fyrir þennan tveggja ára samning. Það er fínn samningur en Warner vildi meira og komast í topp fimm hóp leikstjórnenda með bestu launin. Hann vildi upprunalega fá 14,5 milljónir á ári. Við þeirri kröfu var ekki orðið. Ferill Warners er eitt öskubuskuævintýri. Honum var aldrei spáð frama. Þegar jafnaldrar hans voru á leiðinni í NFL var hann að raða vörum í hillur. Hann byrjaði svo að spila í Arena Football League, fór þaðan yfir í Evrópudeildina í amerískum fótbolta þar sem hann blómstraði og fékk samning hjá St. Louis Rams. Þar komst hann í liðið þegar Trent Green meiddist. Ævintýrið hélt áfram og hann kom Rams í tvo SuperBowl-leiki á þremur árum. Annan leikinn vann Rams og Warner var kosinn besti leikmaðurinn. Hann lenti svo í miklum meiðslum. Var eitt ár hjá Giants og fór svo til Arizona til að sitja á bekknum. Með þrautseigju tókst honum að vinna sér sæti í liðinu og stýra síðan Cardinals alla leið í SuperBowl í fyrsta skipti í sögu félagsins. Lék hann alveg eins og engill á síðustu leiktíð og bíða menn spenntir eftir að sjá hvort Warner geti leikið þann ótrúlega leik eftir.
Erlendar Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti