Red Bull stefnir á sigur 2009 9. febrúar 2009 10:25 Mark Webber og Sebastian Vettel svipta hulunni af nýja Red Bull bílnum. mynd: getty images Red Bull liðið frumsýndi nýtt ökutæki á Jerz brautinni á Spáni í morgun. Mark Webber og Sebastian Vettel sviptu hulunni af nýja ökutækinu sem nefnist RB5. Bíllinn er með Renault vél og KERS kerfið sem öll lið nota til að auka afl í tilteknum fjölda hringja. Vettel er nýr ökumaður liðsins, en hann ók með Torro Rosso og í fyrra og vann sinn fyrsta sigur í Formúu 1 á Monza brautinni. Við hlið hans er reynsluboltinn Webber, sem hefur náð sér að mestu af fótbroti. Hann lenti í óhappi í þríþrautarkeppni í fyrra þegar bíll ók á hann á reiðhjóli. Red Bull stefnir á sinn fyrsta sigur í Formúlu 1, en þó telur Adrian Newey hönnuður nýja bílsins að færri lið en áður muni vinna Formúlu 1 mót. Christian Horner framkvæmdarstjóri liðsins er honum ekki sammála og telur að leikar verði jafnari en í fyrra. Fimm lið og sjö ökumenn unnu einstök mót í fyrra. "Við höfum aukið stöðugleikann innan liðsins með nýju skipulagi sem ætti að koma okkur til góða. Formúlan er nú ekin og rekin samkvæmt nýjum reglum og ég tel að leikar verði jafnari en nokkru sinni fyrr",, sagði Horner. Sjá nánar um Red Bull bílinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Red Bull liðið frumsýndi nýtt ökutæki á Jerz brautinni á Spáni í morgun. Mark Webber og Sebastian Vettel sviptu hulunni af nýja ökutækinu sem nefnist RB5. Bíllinn er með Renault vél og KERS kerfið sem öll lið nota til að auka afl í tilteknum fjölda hringja. Vettel er nýr ökumaður liðsins, en hann ók með Torro Rosso og í fyrra og vann sinn fyrsta sigur í Formúu 1 á Monza brautinni. Við hlið hans er reynsluboltinn Webber, sem hefur náð sér að mestu af fótbroti. Hann lenti í óhappi í þríþrautarkeppni í fyrra þegar bíll ók á hann á reiðhjóli. Red Bull stefnir á sinn fyrsta sigur í Formúlu 1, en þó telur Adrian Newey hönnuður nýja bílsins að færri lið en áður muni vinna Formúlu 1 mót. Christian Horner framkvæmdarstjóri liðsins er honum ekki sammála og telur að leikar verði jafnari en í fyrra. Fimm lið og sjö ökumenn unnu einstök mót í fyrra. "Við höfum aukið stöðugleikann innan liðsins með nýju skipulagi sem ætti að koma okkur til góða. Formúlan er nú ekin og rekin samkvæmt nýjum reglum og ég tel að leikar verði jafnari en nokkru sinni fyrr",, sagði Horner. Sjá nánar um Red Bull bílinn
Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira