Mourinho: Ég gerði United að besta liðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2009 11:03 Jose Mourinho er byrjaður að kynda upp fyrir stórleik Inter og Man. Utd Nordic photos/getty images Hinn yfirlýsingaglaði Portúgali, Jose Mourinho, verður seint sakaður um minnimáttarkennd og hann hefur nú tekið sína sneið af velgengisköku Man. Utd. Mourinho heldur því nefnilega fram að United hafi orðið að því liði sem það er í dag út af honum. „Þegar ég var í Englandi þá var Chelsea besta liðið á árunum 2004-2006. Þess vegna vann Chelsea tvo titla í röð. Þá uppgötvaði Man. Utd að það þyrfti að bæta sig til þess að vinna titilinn. Það gerði liðið síðan á þriðja ári mínu í Englandi og það vann síðan Meistaradeildina," sagði Mourinho hógvær að venju. „Þetta gengi hefur fært liðinu afar mikið sjálfstraust. United er klárlega mun betra lið núna en það var þegar ég var í Englandi." Lið Mourinhos, Inter, mætir einmitt Man. Utd í Meistaradeildinni á morgun og það verður áhugaverður slagur. „Þessi rimma er mín stærsta áskorun síðan ég kom til Ítalíu. Meistaradeildin skiptir Inter gríðarlega miklu máli enda hefur félagið ekki unnið þessa keppni í tæplega 50 ár. Þetta verður stríð á milli okkar Sir Alex meðan á leikjunum stendur en eftir leik erum við aftur vinir og munum eyða góðum tíma saman," sagði Mourinho en kært er á milli hans og Fergusons. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Hinn yfirlýsingaglaði Portúgali, Jose Mourinho, verður seint sakaður um minnimáttarkennd og hann hefur nú tekið sína sneið af velgengisköku Man. Utd. Mourinho heldur því nefnilega fram að United hafi orðið að því liði sem það er í dag út af honum. „Þegar ég var í Englandi þá var Chelsea besta liðið á árunum 2004-2006. Þess vegna vann Chelsea tvo titla í röð. Þá uppgötvaði Man. Utd að það þyrfti að bæta sig til þess að vinna titilinn. Það gerði liðið síðan á þriðja ári mínu í Englandi og það vann síðan Meistaradeildina," sagði Mourinho hógvær að venju. „Þetta gengi hefur fært liðinu afar mikið sjálfstraust. United er klárlega mun betra lið núna en það var þegar ég var í Englandi." Lið Mourinhos, Inter, mætir einmitt Man. Utd í Meistaradeildinni á morgun og það verður áhugaverður slagur. „Þessi rimma er mín stærsta áskorun síðan ég kom til Ítalíu. Meistaradeildin skiptir Inter gríðarlega miklu máli enda hefur félagið ekki unnið þessa keppni í tæplega 50 ár. Þetta verður stríð á milli okkar Sir Alex meðan á leikjunum stendur en eftir leik erum við aftur vinir og munum eyða góðum tíma saman," sagði Mourinho en kært er á milli hans og Fergusons.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn