Snýr Daly aftur á Hazeltine-vellinum? Ómar Þorgeirsson skrifar 7. ágúst 2009 15:30 John Daly. Nordic photos/AFP Kylfingurinn skrautlegi John Daly er ekki á meðal keppenda á Bridgestone mótinu á Firestone-vellinum í PGA-mótaröðinni sem nú stendur yfir en veltir fyrir sér að snúa aftur á PGA-mótaröðinni í næstu viku á Hazeltine-vellinum. Daly spilaði sitt versta mót á dögunum í langan tíma þegar hann komst ekki í gengum niðurskurðinn á Opna-Buick mótinu eftir að hafa spilað seinni hring sinn á 88 höggum. Hann kvartaði yfir því eftir mótið að hann hefði enga tilfinningu fyrir því hvað hann væri að gera og velti fyrir sér hver ástæðan kynni að vera. Vangaveltur voru á lofti um að megrun sem Daly hefur tekið föstum tökum hafi haft sín áhrif á spilamennsku kappans en hann hefur misst um 35 kíló á nokkrum mánuðum. Daly staðfesti aftur á móti á Twitter-síðu sinni í vikunni að hann hafi gengist undir augnaðgerð og það er spurning hvort að það hafi verið meinið. Það verður alla vega spennandi að sjá hvort þessi skrautlegi kylfingur haldi ekki keppni áfram á næsta móti PGA-mótaraðrinnar. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingurinn skrautlegi John Daly er ekki á meðal keppenda á Bridgestone mótinu á Firestone-vellinum í PGA-mótaröðinni sem nú stendur yfir en veltir fyrir sér að snúa aftur á PGA-mótaröðinni í næstu viku á Hazeltine-vellinum. Daly spilaði sitt versta mót á dögunum í langan tíma þegar hann komst ekki í gengum niðurskurðinn á Opna-Buick mótinu eftir að hafa spilað seinni hring sinn á 88 höggum. Hann kvartaði yfir því eftir mótið að hann hefði enga tilfinningu fyrir því hvað hann væri að gera og velti fyrir sér hver ástæðan kynni að vera. Vangaveltur voru á lofti um að megrun sem Daly hefur tekið föstum tökum hafi haft sín áhrif á spilamennsku kappans en hann hefur misst um 35 kíló á nokkrum mánuðum. Daly staðfesti aftur á móti á Twitter-síðu sinni í vikunni að hann hafi gengist undir augnaðgerð og það er spurning hvort að það hafi verið meinið. Það verður alla vega spennandi að sjá hvort þessi skrautlegi kylfingur haldi ekki keppni áfram á næsta móti PGA-mótaraðrinnar.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira