Patrick Vieira á leiðinni í franska boltann? Ómar Þorgeirsson skrifar 11. júní 2009 12:30 Patrick Vieira. Nordic photos/AFP Framtíð Patrick Vieira virðist ekki vera á San Siro en miðjumaðurinn gamalreyndi náði ekki að festa sig í sessi sem byrjunarliðsmaður hjá Inter undir stjórn José Mourinho. Vieira viðurkennir að hann hafi jafnvel hug á því að reyna fyrir sér í frönsku úrvalsdeildinni. „Ég á enn eitt ár eftir af samningi mínum og ég gæti klárað hann en ef knattspyrnustjórinn getur ekki notað mig þá fer ég bara einhvert annað. Paris St. Germain og Lyon gætu bæði verið áhugaverð félög til að spila fyrir. Það er mjög mikilvægt fyrir mig að vera í liði þar sem ég fæ að spila reglulega vegna þess að það styttist í lokakeppni HM," segir Vieira. Forseti Lyon hefur þegar staðfest að félagið hafi áhuga á að fá miðjumanninn í síðar raðir en félagið varð að sjá á eftir meistaratitlinum í hendur Bordeaux eftir að hafa unnið hann í sjö ár í röð þar á undan. „Patrick er mjög sjarmerandi leikmaður og mikill leiðtogi á velli og hann myndi nýtast Lyon vel," segir Jean-Michel Aulas forseti Lyon í samtali við dagblaðið Le Progres. Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Framtíð Patrick Vieira virðist ekki vera á San Siro en miðjumaðurinn gamalreyndi náði ekki að festa sig í sessi sem byrjunarliðsmaður hjá Inter undir stjórn José Mourinho. Vieira viðurkennir að hann hafi jafnvel hug á því að reyna fyrir sér í frönsku úrvalsdeildinni. „Ég á enn eitt ár eftir af samningi mínum og ég gæti klárað hann en ef knattspyrnustjórinn getur ekki notað mig þá fer ég bara einhvert annað. Paris St. Germain og Lyon gætu bæði verið áhugaverð félög til að spila fyrir. Það er mjög mikilvægt fyrir mig að vera í liði þar sem ég fæ að spila reglulega vegna þess að það styttist í lokakeppni HM," segir Vieira. Forseti Lyon hefur þegar staðfest að félagið hafi áhuga á að fá miðjumanninn í síðar raðir en félagið varð að sjá á eftir meistaratitlinum í hendur Bordeaux eftir að hafa unnið hann í sjö ár í röð þar á undan. „Patrick er mjög sjarmerandi leikmaður og mikill leiðtogi á velli og hann myndi nýtast Lyon vel," segir Jean-Michel Aulas forseti Lyon í samtali við dagblaðið Le Progres.
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn