Webber: Raikkönen eins og ölvaður í brautinni 20. júní 2009 14:15 Mark Webber, Rubens Barrichello og Sebastian Vettel eftir tímatökuna á Silverstone í dag. mynd: AFP Nordic Mark Webber var ekki sáttur við framgang Kimi Raikkönen í lokaumferð tímatökunnar í dag. Webber sagði að Raikkönen hefði þvælst fyrir sér í hraðasta hringnum. "Ég hefði viljað ná betri atlögu í lokahringnum, en Kimi var... ég veit ekki hvað skal segja, að drekka vodka eða dreyma eða eitthvað. Ég veit ekki hvern andskotann hann var að gera. Hann var í aksturslínunni þegar ég kom aðvífandi og að skemmdi mína akssturslínu að Stowe beygjunni", sagði Webber funheitur á blaðamannafundinum. Nokkuð gróf ummæli, ekki síst þar sem Raikkönen var þekktur fyrir það á árum áður að drekka óhóflega mikið vodka. Webber var sýnilega pirraður. "Raikkönen truflaði með rækilega á mikilvægum tíma, en menn eru ekki hér til að hlusta á afsakanir. Ég hefði bara viljað ná meira út úr bílnum. En ég er allavega þriðji, ekki tíundi og Vettel gerði góða hluti. Ég er samt vonsvikinn...", sagði Webber. Sjá lokastöðuna í tímatökunni Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mark Webber var ekki sáttur við framgang Kimi Raikkönen í lokaumferð tímatökunnar í dag. Webber sagði að Raikkönen hefði þvælst fyrir sér í hraðasta hringnum. "Ég hefði viljað ná betri atlögu í lokahringnum, en Kimi var... ég veit ekki hvað skal segja, að drekka vodka eða dreyma eða eitthvað. Ég veit ekki hvern andskotann hann var að gera. Hann var í aksturslínunni þegar ég kom aðvífandi og að skemmdi mína akssturslínu að Stowe beygjunni", sagði Webber funheitur á blaðamannafundinum. Nokkuð gróf ummæli, ekki síst þar sem Raikkönen var þekktur fyrir það á árum áður að drekka óhóflega mikið vodka. Webber var sýnilega pirraður. "Raikkönen truflaði með rækilega á mikilvægum tíma, en menn eru ekki hér til að hlusta á afsakanir. Ég hefði bara viljað ná meira út úr bílnum. En ég er allavega þriðji, ekki tíundi og Vettel gerði góða hluti. Ég er samt vonsvikinn...", sagði Webber. Sjá lokastöðuna í tímatökunni
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira