GR og GKG spila til úrslita í Sveitakeppni karla í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2009 09:00 Birgir Leifur Hafþórsson er í sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Mynd/Elísabet Golfklúbbur Reykjavíkur mætir Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í úrslitaleik Sveitakeppninnar í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri um helgina. GR vann 3-2 sigur á Golfklúbbi Kjalar í undanúrslitunum en GKG vann 3-2 sigur á Keilismönnum í hinum undanúrslitaleiknum. GR og GKG unnu líka bæði sinn riðil í riðlakeppninni. Golfklúbburinn Keilir er núverandi sveitameistari þannig að það er ljóst að nýir meistarar verða krýndir í dag. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar vann síðast árið 2007 en það eru sex ár síðan Golfkúbbur Reykjavíkur vann sveitakeppnina. Í úrslitaleiknum í dag mætast eftirtaldi kylfingar: Alfreð B. Kristinsson, GKG mætir Birgi Guðjónssyni, GR Starkaður Sigurðsson, GKG mætir Stefáni Má Stefánssynir, GR Birgir Leifur Hafþórsson, GKG mætir Ottó Sigurðssynir, GR Sigmundur Einar Másson, GKG mætir Þórði R. Gissurarsyni, GR Kjartan D. Kjartansson og Guðjón H. Hilmarsson úr GKG mæta Arnóri I. Finnbjörnssyni og Arnari S. Hákonarsyni úr GR í fjórmenningi. Keppni í 1. deild kvenna fer fram Garðavelli og þar mætast Golfkúbbur Reykjavíkur og Golfklúbburinn Keilir í úrslitaleiknum en Golfklúbburinn Oddur og Golfklúbburinn Kjölur spila um 3. sætið. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur mætir Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í úrslitaleik Sveitakeppninnar í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri um helgina. GR vann 3-2 sigur á Golfklúbbi Kjalar í undanúrslitunum en GKG vann 3-2 sigur á Keilismönnum í hinum undanúrslitaleiknum. GR og GKG unnu líka bæði sinn riðil í riðlakeppninni. Golfklúbburinn Keilir er núverandi sveitameistari þannig að það er ljóst að nýir meistarar verða krýndir í dag. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar vann síðast árið 2007 en það eru sex ár síðan Golfkúbbur Reykjavíkur vann sveitakeppnina. Í úrslitaleiknum í dag mætast eftirtaldi kylfingar: Alfreð B. Kristinsson, GKG mætir Birgi Guðjónssyni, GR Starkaður Sigurðsson, GKG mætir Stefáni Má Stefánssynir, GR Birgir Leifur Hafþórsson, GKG mætir Ottó Sigurðssynir, GR Sigmundur Einar Másson, GKG mætir Þórði R. Gissurarsyni, GR Kjartan D. Kjartansson og Guðjón H. Hilmarsson úr GKG mæta Arnóri I. Finnbjörnssyni og Arnari S. Hákonarsyni úr GR í fjórmenningi. Keppni í 1. deild kvenna fer fram Garðavelli og þar mætast Golfkúbbur Reykjavíkur og Golfklúbburinn Keilir í úrslitaleiknum en Golfklúbburinn Oddur og Golfklúbburinn Kjölur spila um 3. sætið.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira