Meistararnir mætast í einstaklingskeppni 4. nóvember 2009 11:24 Michael Schumacher vann í landsflokknum í gær í úrslitum í gær og keppir í dag í einstaklingskeppninni. mynd: kappakstur.is Meistarar meistaranna mætast á í einstaklingskeppni á Olympíuleikvanginum í Bejing í dag. Þá verður seinni dagur í meistaramóti ökumanna á malbikaðri samhliða braut sem búið er að leggja yfir grasvöllinn á staðnum. Í gær unnu Michael Schumacher og Sebastian Vettel landskeppnina fyrir hönd Þýskalands, en í dag takast allir keppendur á sem einstaklingar. Rallmeistarinn Sebastian Leob vann einstaklingskeppnina í fyrra, en er ekki meðal keppenda að þessu sinni. Í hans stað er Miki Hirvonen sem varð annar í stigamótinu í rallakstri í ár og Marcus Grönholm, tvöfaldur rallmeistari. Stærsta nafnið, auk Schumachers er vafalaust Jenson Button, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, sem komst í úrslit í gær með liði Bretlands, sem tapaði fyrir Þýskalandi. Nú getur hann ljós sitt skína í einstaklingskeppninni. Button mætir Le Mans sigurvegarnum áttfalda Tom Kristensen frá Danmörku í fyrstu umferð. Schumacher keppir gegn David Coulthard og mætir líka Grönholm í sínum riðli. Hver ökumaður fær þrjá andstæðinga í fyrsta riðli og sá sem nær bestum árangri í hverjum riðli heldur áfram í undanúrslit. Bein útsending er frá mótinu í Bejing á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.00. Sjá uppröðun í riðla dagsins Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Meistarar meistaranna mætast á í einstaklingskeppni á Olympíuleikvanginum í Bejing í dag. Þá verður seinni dagur í meistaramóti ökumanna á malbikaðri samhliða braut sem búið er að leggja yfir grasvöllinn á staðnum. Í gær unnu Michael Schumacher og Sebastian Vettel landskeppnina fyrir hönd Þýskalands, en í dag takast allir keppendur á sem einstaklingar. Rallmeistarinn Sebastian Leob vann einstaklingskeppnina í fyrra, en er ekki meðal keppenda að þessu sinni. Í hans stað er Miki Hirvonen sem varð annar í stigamótinu í rallakstri í ár og Marcus Grönholm, tvöfaldur rallmeistari. Stærsta nafnið, auk Schumachers er vafalaust Jenson Button, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, sem komst í úrslit í gær með liði Bretlands, sem tapaði fyrir Þýskalandi. Nú getur hann ljós sitt skína í einstaklingskeppninni. Button mætir Le Mans sigurvegarnum áttfalda Tom Kristensen frá Danmörku í fyrstu umferð. Schumacher keppir gegn David Coulthard og mætir líka Grönholm í sínum riðli. Hver ökumaður fær þrjá andstæðinga í fyrsta riðli og sá sem nær bestum árangri í hverjum riðli heldur áfram í undanúrslit. Bein útsending er frá mótinu í Bejing á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.00. Sjá uppröðun í riðla dagsins
Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira