Tiger finnur til með Mickelson Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. júní 2009 23:30 Tiger og Mickelson. Nordic Photos/AFP Tiger Woods segist ekki geta ímyndað sér það tilfinningalega álag sem Phil Mickelson verður undir á opna bandaríska mótinu næstu daga. Mickelson mætti síðar en aðrir kylfingar á Bethpage-völlinn þar sem hann vildi eyða afmælisdegi sínum með konu sinni sem var nýlega greind með brjóstakrabbamein. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig er að taka á þeim vandamálum sem hann þarf að glíma við á hverjum degi. Ég tek hattinn ofan fyrir því hvernig hann hefur höndlað aðstæður því það er ekki auðvelt," sagði Tiger en Woods-hjónin hafa oft eytt tíma með Mickelson-hjónunum. „Við höfum spilað tvímenning í golfi sem og tennis. Það voru frábærir tímar. Ég og allir aðrir óska Amy Mickelson góðs bata og vonandi sjáum við hana aftur sem fyrst," bætti Tiger við. Golf Mest lesið Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods segist ekki geta ímyndað sér það tilfinningalega álag sem Phil Mickelson verður undir á opna bandaríska mótinu næstu daga. Mickelson mætti síðar en aðrir kylfingar á Bethpage-völlinn þar sem hann vildi eyða afmælisdegi sínum með konu sinni sem var nýlega greind með brjóstakrabbamein. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig er að taka á þeim vandamálum sem hann þarf að glíma við á hverjum degi. Ég tek hattinn ofan fyrir því hvernig hann hefur höndlað aðstæður því það er ekki auðvelt," sagði Tiger en Woods-hjónin hafa oft eytt tíma með Mickelson-hjónunum. „Við höfum spilað tvímenning í golfi sem og tennis. Það voru frábærir tímar. Ég og allir aðrir óska Amy Mickelson góðs bata og vonandi sjáum við hana aftur sem fyrst," bætti Tiger við.
Golf Mest lesið Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira