Ross Brawn: Áreiðanleiki bílsins ánægjuefni 13. mars 2009 08:46 Rubens Barrichello, Ross Brawn og Jenson Button ræða málin á æfingu í Barcelona. Brawn GP 001 bíllinn nýji reyndist skotheldur á æfingum á Barcelona brautinni alla vikuna. Æfingum þar er nú lokið og Jenson Button og Rubens Barrichello trónuðu á toppnum á tímalistanum tvo síðustu dagana.. Brawn liðið sló því stórliðununm hressilegea við. "Við erum virkilega ánægðir með fyrstu prófun á bíl okkar. Eins og menn þekkja komumst við seint í gang með okkar mál. Meginmarkmið okkar var að sleppa við bilanir og að þolprófa bílinn, að keyra sem mest. Það tókst afbragðsvel", sagði Brawn um æfingar liðsins. "Bíllinn var góður frá fyrsta metra og það segir allt um starfslið okkar í Brackley, sem hefur þurft að þola margt síðustu mánuði. Bíllinn virkar sem skyldi og bæði Barrichello og Button hafa ekið keppnisakstur. Við getum æft í þrjá daga í Jerez í næstu og ætlum að nýta okkur það. Það verður spennandi að sjá framvindu mála"; sagði Brawn. Rubens Barrichello var með besta tíma í gær og var sáttur við sitt. "Ég er mjög ánægðir með hvað við gátum ekið mikið án bilanna og í gegnum heila keppni hvað vegalengd varðar. Ég prófaði líka að aka tímatökuakstur og það tókst vel. Brawn bíllinn er hraður og traustur", sagði Barrichello. Sjá nánar um æfingarnar Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Brawn GP 001 bíllinn nýji reyndist skotheldur á æfingum á Barcelona brautinni alla vikuna. Æfingum þar er nú lokið og Jenson Button og Rubens Barrichello trónuðu á toppnum á tímalistanum tvo síðustu dagana.. Brawn liðið sló því stórliðununm hressilegea við. "Við erum virkilega ánægðir með fyrstu prófun á bíl okkar. Eins og menn þekkja komumst við seint í gang með okkar mál. Meginmarkmið okkar var að sleppa við bilanir og að þolprófa bílinn, að keyra sem mest. Það tókst afbragðsvel", sagði Brawn um æfingar liðsins. "Bíllinn var góður frá fyrsta metra og það segir allt um starfslið okkar í Brackley, sem hefur þurft að þola margt síðustu mánuði. Bíllinn virkar sem skyldi og bæði Barrichello og Button hafa ekið keppnisakstur. Við getum æft í þrjá daga í Jerez í næstu og ætlum að nýta okkur það. Það verður spennandi að sjá framvindu mála"; sagði Brawn. Rubens Barrichello var með besta tíma í gær og var sáttur við sitt. "Ég er mjög ánægðir með hvað við gátum ekið mikið án bilanna og í gegnum heila keppni hvað vegalengd varðar. Ég prófaði líka að aka tímatökuakstur og það tókst vel. Brawn bíllinn er hraður og traustur", sagði Barrichello. Sjá nánar um æfingarnar
Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira