Hamilton vongóður fyrir Silverstone 17. júní 2009 11:42 McLaren hefur ekki gengið eins vel í ár og í fyrra þegar Lewis Hamilton varð meistari. Bretinn Lewis Hamilton verður á heimavelli þegar lokamótið á Silverstone fer fram. Hann vann mótið í fyrra og varð meistari, en titilvörnin hefur gengið illa það sem af er. "Maður má ekki missa vonina. Ég vonast til að það fari að ganga betur hjá mér og McLaren. Ég tel að vísu ekki raunhæft að stefna á sigur á Silverstone. Við höfum bara ekki hraðann og erum að berjast um eitt af tíu efstu sætunum", sagði Hamilton aðspurður um möguleika sína á Silverstone í þetta skiptið. "Vissulega er þetta erfitt hlutskipti í ár, en við verðum að berjast áfram og kannski hafa strákarnir endurbætt bílinn eitthvað, þó ekki eins mikiði og við vorum að vonast fyrir mótið á heimavelli. Það hefur sannarlega verið lærdómsríkt að vera í botnbaráttunni þetta árið", sagði Hamilton. Hann varð í öðru sæti á fyrsta ári sínu í Formúlu 1, en vann titilinn með eins stigs mun í fyrra eftir mikla keppni við Felipe Massa í lokamótinu í Brasilíu. Sjá brautarlýsingu á Silverstone Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton verður á heimavelli þegar lokamótið á Silverstone fer fram. Hann vann mótið í fyrra og varð meistari, en titilvörnin hefur gengið illa það sem af er. "Maður má ekki missa vonina. Ég vonast til að það fari að ganga betur hjá mér og McLaren. Ég tel að vísu ekki raunhæft að stefna á sigur á Silverstone. Við höfum bara ekki hraðann og erum að berjast um eitt af tíu efstu sætunum", sagði Hamilton aðspurður um möguleika sína á Silverstone í þetta skiptið. "Vissulega er þetta erfitt hlutskipti í ár, en við verðum að berjast áfram og kannski hafa strákarnir endurbætt bílinn eitthvað, þó ekki eins mikiði og við vorum að vonast fyrir mótið á heimavelli. Það hefur sannarlega verið lærdómsríkt að vera í botnbaráttunni þetta árið", sagði Hamilton. Hann varð í öðru sæti á fyrsta ári sínu í Formúlu 1, en vann titilinn með eins stigs mun í fyrra eftir mikla keppni við Felipe Massa í lokamótinu í Brasilíu. Sjá brautarlýsingu á Silverstone
Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira