Hiddink: Bosingwa getur stoppað Lionel Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2009 10:30 Jose Bosingwa og Guus Hiddink, gantast á æfingu hjá Chelsea. Mynd/GettyImages Guus Hiddink, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því hvernig hans mönnum gangi að eiga við Argentínumanninn Lionel Messi sem hefur spilað frábærlega með Barcelona á tímabilinu. Barcelona og Chelsea mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Guus Hiddink ætlar að tefla fram Jose Bosingwa í vinstri bakverðinum en Ashley Cole tekur út leikbann í leiknum. Bosingwa er vanari því að spila sem hægri bakvörður. „Ég hef fulla trú á Bosingwa skili þessi verkefni með glans. Við höfum fleiri möguleika í þessari stöðu en ef hann spilar vel þá ræður hann alveg við þetta verkefni," sagði Hiddink og hann ætlar að treysta á það að Bosingwa ráði við að stoppa Messi einn. „Það gæti verið hættulegt að tvídekka Messi því þá getur opnast fyrir aðra frábæra leikmenn," sagði Hiddink sem er þá væntanlega að vísa til manna eins og Thierry Henry og Samuel Eto'o. „Það er mjög erfitt að stoppa þá og það hafa mög lið fengið að kynnast. Þeir eru með heimsklassa framlínu," sagði Hiddink en Messi, Henry og Eto'o hafa skorað fleiri mörk saman á tímabilinu (90) en allt Chelsea-liðið. Hiddink er mjög hrifinn af Lionel Messi. „Hann er þrátt fyrir ungan aldur orðinn einn af bestu knattspyrnumönnum heims. Hann var mjög efnilegur og hefur á stuttum tíma fyllt upp í allar væntingar sem gerðar voru til hans. Ég er mjög hrifinn af því hvernig hann spilar, honum líður vel á stóra sviðinu og allt sem hann geri lítur út fyrir að vera mjög einfalt þá að það sé í raun mjög erfitt," sagði Hiddink. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira
Guus Hiddink, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því hvernig hans mönnum gangi að eiga við Argentínumanninn Lionel Messi sem hefur spilað frábærlega með Barcelona á tímabilinu. Barcelona og Chelsea mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Guus Hiddink ætlar að tefla fram Jose Bosingwa í vinstri bakverðinum en Ashley Cole tekur út leikbann í leiknum. Bosingwa er vanari því að spila sem hægri bakvörður. „Ég hef fulla trú á Bosingwa skili þessi verkefni með glans. Við höfum fleiri möguleika í þessari stöðu en ef hann spilar vel þá ræður hann alveg við þetta verkefni," sagði Hiddink og hann ætlar að treysta á það að Bosingwa ráði við að stoppa Messi einn. „Það gæti verið hættulegt að tvídekka Messi því þá getur opnast fyrir aðra frábæra leikmenn," sagði Hiddink sem er þá væntanlega að vísa til manna eins og Thierry Henry og Samuel Eto'o. „Það er mjög erfitt að stoppa þá og það hafa mög lið fengið að kynnast. Þeir eru með heimsklassa framlínu," sagði Hiddink en Messi, Henry og Eto'o hafa skorað fleiri mörk saman á tímabilinu (90) en allt Chelsea-liðið. Hiddink er mjög hrifinn af Lionel Messi. „Hann er þrátt fyrir ungan aldur orðinn einn af bestu knattspyrnumönnum heims. Hann var mjög efnilegur og hefur á stuttum tíma fyllt upp í allar væntingar sem gerðar voru til hans. Ég er mjög hrifinn af því hvernig hann spilar, honum líður vel á stóra sviðinu og allt sem hann geri lítur út fyrir að vera mjög einfalt þá að það sé í raun mjög erfitt," sagði Hiddink.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira