Schumacher varði brúðkaupsafmælinu í kappakstri 8. ágúst 2009 08:35 Michael Schumacher var á kartbrautinni í Locano við Gardavatnið á brúðkapsdeginum. Michael Schumacher er eldheitur þessa dagana í undirbúningi fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur sinn síðan 2006. Hann æfði kart kappakstur í tvo daga í vikunni og svo mikill er áhuginn að á afmæli brúðkaups síns dvaldi hann á kartbraut við Garda vatnið við æfingar. "Ég keyrði á Locano brautinni á Tony Kart bíl sem er sérstalega léttur í meðförum og aksturs slíkra bíla þjálfar brjóst, háls og axlir. Fimmtudagurinn var svona brúðkaupsafmæli mín og Corinne konu minnar. Við fórum út að borða um kvöldið og héldum upp á daginn", sagði Schumacher á vefsíðu sinni. Hann keyrði kartbíl og gömlul hálseymsli virðast ekki há honum verulega, en læknir mun skoða hann í vikunni og gefa honum ráð varðandi þátttöku í Formúlu 1 mótinu í Valencia 23. ágúst. Hvort hann sé hæfur til keppni eður ei, en miðað við átökin í kart kappakstrinum virðist Schumacher stálsleginn. "Þetta var góð æfing og næstu daga þá mun ég styrka líkamann í líkamsrækt heima hjá mér", sagði Schumacher. Corinne kona hans vill ekki að hann keppi nema hálsinn verði dæmdur í lagi og það er skilyrði sem hann setti Ferrari líka, að hann væri fullfrískur. Sjá meira um Schumacher Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Leik lokið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher er eldheitur þessa dagana í undirbúningi fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur sinn síðan 2006. Hann æfði kart kappakstur í tvo daga í vikunni og svo mikill er áhuginn að á afmæli brúðkaups síns dvaldi hann á kartbraut við Garda vatnið við æfingar. "Ég keyrði á Locano brautinni á Tony Kart bíl sem er sérstalega léttur í meðförum og aksturs slíkra bíla þjálfar brjóst, háls og axlir. Fimmtudagurinn var svona brúðkaupsafmæli mín og Corinne konu minnar. Við fórum út að borða um kvöldið og héldum upp á daginn", sagði Schumacher á vefsíðu sinni. Hann keyrði kartbíl og gömlul hálseymsli virðast ekki há honum verulega, en læknir mun skoða hann í vikunni og gefa honum ráð varðandi þátttöku í Formúlu 1 mótinu í Valencia 23. ágúst. Hvort hann sé hæfur til keppni eður ei, en miðað við átökin í kart kappakstrinum virðist Schumacher stálsleginn. "Þetta var góð æfing og næstu daga þá mun ég styrka líkamann í líkamsrækt heima hjá mér", sagði Schumacher. Corinne kona hans vill ekki að hann keppi nema hálsinn verði dæmdur í lagi og það er skilyrði sem hann setti Ferrari líka, að hann væri fullfrískur. Sjá meira um Schumacher
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Leik lokið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira