Dallas losar sig við Terrell Owens Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2009 13:20 Owens hefur lokið keppni í Dallas. Nordic Photos/Getty Images Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, hefur ákveðið að losa sig við vandræðagemlinginn Terrell Owens. Jones segir það hafa verið nauðsynlegt liðsins vegna að losa sig við Owens. Nú geti liðið byrjað upp á nýtt. Owens var hjá Dallas-liðinu í þrjú ár. Spilaði oft á tíðum frábærlega en var jafn oft í blöðunum vegna misgáfulegra athafna utan vallar. Flestar af þeim fréttum snérust um viðhorf Owens til liðsins og leiksins en neikvæðni hans ku ekki hafa haft góð áhrif á hópinn. „Eftir tímabilið töluðum við um breytingar. Þessi ákvörðun var tekin með hagsmuni liðsins í huga. Nú munum við halda áfram með nýtt lið með nýju viðhorfi og á nýjum leikvangi," sagði Jones en Kúrekarnir hafa ekki unnið leik í úrslitakeppninni síðan 1996. Owens fór oft á tíðum á kostum með Cowboys og greip fleiri bolta fyrir snertimörkum en nokkur annar leikmaður í deildinni síðustu þrjú ár. Það er ekki síst honum að þakka að Tony Romo leikstjórnandi varð að stórstjörnu og fékk stóran samning. Þrátt fyrir það klikkaði liðið alltaf í úrslitakeppninni og nú var nóg komið að mati eigandans. Dallas hefur einnig losað sig við Adam „Pacman" Jones og Tank Johnson en þeir hafa báðir einnig verið í vandræðum utan vallar. Það er spurning hvað tekur við hjá hinum 35 ára gamla Owens. Dallas var hans þriðja lið á ferlinum en öll hans félög hafa losað sig við hann vegna neikvæðs viðhorfs. Frammistaðan hefur ekki skipt öllu. Erlendar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, hefur ákveðið að losa sig við vandræðagemlinginn Terrell Owens. Jones segir það hafa verið nauðsynlegt liðsins vegna að losa sig við Owens. Nú geti liðið byrjað upp á nýtt. Owens var hjá Dallas-liðinu í þrjú ár. Spilaði oft á tíðum frábærlega en var jafn oft í blöðunum vegna misgáfulegra athafna utan vallar. Flestar af þeim fréttum snérust um viðhorf Owens til liðsins og leiksins en neikvæðni hans ku ekki hafa haft góð áhrif á hópinn. „Eftir tímabilið töluðum við um breytingar. Þessi ákvörðun var tekin með hagsmuni liðsins í huga. Nú munum við halda áfram með nýtt lið með nýju viðhorfi og á nýjum leikvangi," sagði Jones en Kúrekarnir hafa ekki unnið leik í úrslitakeppninni síðan 1996. Owens fór oft á tíðum á kostum með Cowboys og greip fleiri bolta fyrir snertimörkum en nokkur annar leikmaður í deildinni síðustu þrjú ár. Það er ekki síst honum að þakka að Tony Romo leikstjórnandi varð að stórstjörnu og fékk stóran samning. Þrátt fyrir það klikkaði liðið alltaf í úrslitakeppninni og nú var nóg komið að mati eigandans. Dallas hefur einnig losað sig við Adam „Pacman" Jones og Tank Johnson en þeir hafa báðir einnig verið í vandræðum utan vallar. Það er spurning hvað tekur við hjá hinum 35 ára gamla Owens. Dallas var hans þriðja lið á ferlinum en öll hans félög hafa losað sig við hann vegna neikvæðs viðhorfs. Frammistaðan hefur ekki skipt öllu.
Erlendar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira