Alonso: Button enn líklegasti meistarinn 24. júlí 2009 11:17 Jenson Button fór míkinn í fyrstu mótum ársins, en hefur ekkið unnið tvö mót í röð og var aðeins með tíunda besta tíma í morgun. Fernando Alonso telur að Jenson Button sé enn líklegasti Formúlu 1 meistarinn í ár, þó Red Bull liðið hafi unnið tvö síðustu mót. Button er með 20 stiga forskot á Sebastian Vettel og Mark Webber sem voru í fyrsta og öðru sæti í síðustu mótum. "Ég myndi veðja á Button, en næstu 3-4 mót munu ráða miklu um úrslitin í meistaramótinu. Þá sjáum við hvort Brawn hefur burði til að vinna fleiri mót", sagði Alonso í dag. Button var aðeins með tíunda besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Búdapest í dag. "Ég held að Red Bull bíllinn verði sá sneggsti í Búdapest, en Brawn geti samt barist um sigur. McLaren gæti orðið sterkt og Toyota. Þá er Williams í góðum gír á brautinni. Þetta verður spennandi mótshelgi", sagði Alonso. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fernando Alonso telur að Jenson Button sé enn líklegasti Formúlu 1 meistarinn í ár, þó Red Bull liðið hafi unnið tvö síðustu mót. Button er með 20 stiga forskot á Sebastian Vettel og Mark Webber sem voru í fyrsta og öðru sæti í síðustu mótum. "Ég myndi veðja á Button, en næstu 3-4 mót munu ráða miklu um úrslitin í meistaramótinu. Þá sjáum við hvort Brawn hefur burði til að vinna fleiri mót", sagði Alonso í dag. Button var aðeins með tíunda besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Búdapest í dag. "Ég held að Red Bull bíllinn verði sá sneggsti í Búdapest, en Brawn geti samt barist um sigur. McLaren gæti orðið sterkt og Toyota. Þá er Williams í góðum gír á brautinni. Þetta verður spennandi mótshelgi", sagði Alonso. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi
Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira