Leik hætt á Opna bandaríska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2009 09:15 Starfsmenn á fullu við að hreinsa vatn af vellinum í gær. Nordic Photos / AFP Hætta varð keppni snemma eftir miklar rigningar á Bethpage Black-vellinum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í nótt. Keppni var hætt eftir rúmar þrjár klukkustundir en helmingur þeirra 156 keppenda áttu enn eftir að hefja leik. Fyrsta hollið náði aðeins að klára ellefu holur. Búist við rigningaveðri áfram og því ljóst að annar keppnishringurinn verður ekki kláraður fyrr en á laugardagsmorgun. Svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudaginn. Reyndar sagði einn forráðamannamótsins að mótið tæki eins langan tíma og til þyrfti. "Við erum harðákveðnir í þessu. Við munum ekki krýna meistara fyrr en eftir 72 holur. Sama hvort við þurfum þá að spila á mánudag, þriðjudag eða hvað sem er." Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Hætta varð keppni snemma eftir miklar rigningar á Bethpage Black-vellinum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í nótt. Keppni var hætt eftir rúmar þrjár klukkustundir en helmingur þeirra 156 keppenda áttu enn eftir að hefja leik. Fyrsta hollið náði aðeins að klára ellefu holur. Búist við rigningaveðri áfram og því ljóst að annar keppnishringurinn verður ekki kláraður fyrr en á laugardagsmorgun. Svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudaginn. Reyndar sagði einn forráðamannamótsins að mótið tæki eins langan tíma og til þyrfti. "Við erum harðákveðnir í þessu. Við munum ekki krýna meistara fyrr en eftir 72 holur. Sama hvort við þurfum þá að spila á mánudag, þriðjudag eða hvað sem er."
Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira