Button brattur á heimavellinum 18. júní 2009 17:32 Jenson Button verður fullur sjálfstrausts á Silverstone. Mynd: Gety Images Jenson Button verður á heimavelli þegar hann mætir keppinautum sínum í Formúlu 1 á Silverstone í Bretlandi um helgina. "Ég vil standa mig vel fyrir framan landa mína, ekki síst þar sem þetta er síðasta mótið á Silverstone í einhvern tíma. Ég vona að það verði mikill mannfjöldi á brautinni og andrúmsloftið verður kyngimagnað", sagði Button í dag. Button er með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna og því engin hætta á að hann tapi forystuhlutverkinu enn sem komið er. "Ef allt fer á versta veg, þá verð ég með 16 stiga forskot eftir mótið... En ég vill hámarka árangur minn í hverju móti, en verð þó afslappaður. Ég finn ekkert fyrir auka pressu á mér þó ég keppi á heimavelli. Það vantaði stemmninguna í síðustu keppni, sem var í Tyrklandi." Button fylgist grannt með gangi máli í deilum FIA og FOTA. "Keppnisliðin og FIA verða að leysa málin og er að vinna að lausn. Ég get ekki breytt gangi mála hvað þetta varðar. Ég held að allir sem eru að keppa í ár, keppi á næsta ári", sagði Button. Fjallað verður um mótið á Silverstone í þættinum Rásmarkið kl. 23:00 á fimmtudagskvöld. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Jenson Button verður á heimavelli þegar hann mætir keppinautum sínum í Formúlu 1 á Silverstone í Bretlandi um helgina. "Ég vil standa mig vel fyrir framan landa mína, ekki síst þar sem þetta er síðasta mótið á Silverstone í einhvern tíma. Ég vona að það verði mikill mannfjöldi á brautinni og andrúmsloftið verður kyngimagnað", sagði Button í dag. Button er með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna og því engin hætta á að hann tapi forystuhlutverkinu enn sem komið er. "Ef allt fer á versta veg, þá verð ég með 16 stiga forskot eftir mótið... En ég vill hámarka árangur minn í hverju móti, en verð þó afslappaður. Ég finn ekkert fyrir auka pressu á mér þó ég keppi á heimavelli. Það vantaði stemmninguna í síðustu keppni, sem var í Tyrklandi." Button fylgist grannt með gangi máli í deilum FIA og FOTA. "Keppnisliðin og FIA verða að leysa málin og er að vinna að lausn. Ég get ekki breytt gangi mála hvað þetta varðar. Ég held að allir sem eru að keppa í ár, keppi á næsta ári", sagði Button. Fjallað verður um mótið á Silverstone í þættinum Rásmarkið kl. 23:00 á fimmtudagskvöld. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira