Kristján Einar lánsamur að geta keppt 6. maí 2009 09:57 Kristján keppti á Valencia brautinn á Spáni um helgina og kveðst lánsamur að hafa komist á ráslínuna þrátt fyrir efnahagskreppuna. mynd: kappakstur.is Kristján Einar Kristjánsson lauk keppni um helgina í sinni fyrstu Formúlu 3 keppni á þessu ári, en hann keppir í opnu evrópsku Formúlu 3 mótaröðinni sem er skipulögð af Spánverjum og fer fram víða í Evrópu, m.a. á þekktum Formúlu 1 brautum. "Allar mótaraðir heimsins eru að fá stór högg í fjölda ökumanna og ég þekki marga reyndari ökumenn sem hafa misst samstarfsaðila og ekki náð að fjámagna áframhaldandi keppni í ár. Það hefur fækkað alls staðar. Mótaröðin sem ég keppti í á síðasta ári, breska Formúla 3 hefur farið úr 36 bílum niður í 18 í ár. Opna Evrópska er á sínu fyrsta ári, en hún byggir á Spænsku Formúlu 3 og þar kepptu 32 bílarí fyrra, en í ár erum við 22", segir Kristján Einar sem keppti í Formúlu 3 í Bretlandi í fyrra. "Ástæða þessarar fækkunar er alls staðar sú sama - í efnahagskreppu eru markaðsstyrkir, íþróttaamstarf og þess háttar með því fyrsta sem fyrirtæki skera niður. Ég geri mér fyllilega grein fyrir þessu ofan á þá staðreynd sem ástandið á Íslandi er og vegna þessa er þvílíkur léttir að vera kominn af stað í keppni og tilfinningin sem ég fékk við að ræsa í fyrsta Valencia F3 kappakstrinum var tær hamingja og stolt yfir því að vera í brautinni." Sjá blogg Kristjáns um kappaksturinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Kristján Einar Kristjánsson lauk keppni um helgina í sinni fyrstu Formúlu 3 keppni á þessu ári, en hann keppir í opnu evrópsku Formúlu 3 mótaröðinni sem er skipulögð af Spánverjum og fer fram víða í Evrópu, m.a. á þekktum Formúlu 1 brautum. "Allar mótaraðir heimsins eru að fá stór högg í fjölda ökumanna og ég þekki marga reyndari ökumenn sem hafa misst samstarfsaðila og ekki náð að fjámagna áframhaldandi keppni í ár. Það hefur fækkað alls staðar. Mótaröðin sem ég keppti í á síðasta ári, breska Formúla 3 hefur farið úr 36 bílum niður í 18 í ár. Opna Evrópska er á sínu fyrsta ári, en hún byggir á Spænsku Formúlu 3 og þar kepptu 32 bílarí fyrra, en í ár erum við 22", segir Kristján Einar sem keppti í Formúlu 3 í Bretlandi í fyrra. "Ástæða þessarar fækkunar er alls staðar sú sama - í efnahagskreppu eru markaðsstyrkir, íþróttaamstarf og þess háttar með því fyrsta sem fyrirtæki skera niður. Ég geri mér fyllilega grein fyrir þessu ofan á þá staðreynd sem ástandið á Íslandi er og vegna þessa er þvílíkur léttir að vera kominn af stað í keppni og tilfinningin sem ég fékk við að ræsa í fyrsta Valencia F3 kappakstrinum var tær hamingja og stolt yfir því að vera í brautinni." Sjá blogg Kristjáns um kappaksturinn
Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira