Meistaradeildin: Bayern og Juventus mætast í úrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2009 19:15 Gonzalo Higuaín sést hér koma Real Madrid í 1-0 í kvöld. Mynd/AFP Bayern Munchen og Juventus mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferð Meistaradeildarinnar eftir að Bordeaux vann 2-0 sigur á Juventus og Bayern vann 1-0 sigur á Maccabi Haifa í kvöld. Bordeaux tryggði sér sigur í riðlinum með sigrinum AC Milan slapp með skrekkinn á móti franska liðinu Marseille og er í ágætum málum eftir 1-1 jafntefli á San Siro í kvöld. Real Madrid vann 1-0 sigur á FC Zurich og er með tveggja stiga forskot á Milan fyrir lokaumferðina. Nicolas Anelka tryggði Chelsea 1-0 útisigur á Porto og um leið sigurinn í D-riðlinum. Atletico Madrid náði aðeins jafntefli á Kýpur. Sir Alex Fergusson gerði átta breytingar á liði Manchester United sem vann Everton í deildinni á sunnudaginn og telfdi fram hálfgerðu varaliði. Það nýttu Tyrkirnir í Besiktas sér og unnu 1-0 sigur. United var fyrir leikinn búið að spila 23 heimaleiki í röð í Meistaradeildinni án þess að tapa eða allt frá árinu 2005. A-riðill Bayern Munich-Maccabi Haifa 1-0 Leik lokið 1-0 Ivica Olic (62.) Bordeaux-Juventus 2-0 Leik lokið 1-0 Fernando (54.), 2-0 Marouane Chamahk (90.)B-riðill Man Utd v Besiktas 0-1 Leik lokið 0-1 Rodrigo Tello (20.) CSKA Moskva-Wolfsburg 2-1 (0-1) leik lokið 0-1 Edin Dzeko (19.), 1-1 Tomas Necid (58.), 2-1 Milos Krasic (66.)C-riðill AC Milan-Marseille 1-1 Leik lokið 1-0 Mario Borriello (10.), 1-1 Lucho González (16.) Real Madrid-FC Zurich 1-0 Leik lokið 1-0 Gonzalo Higuaín (21.)D-riðill FC Porto-Chelsea 0-1 Leik lokið 0-1 Nicolas Anelka (69.) Apoel Nicosia-Atletico Madrid 1-1 Leik lokið1-0 Nenad Mirosavljevic (5.), 1-1 Simao Sabrosa (62.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Bayern Munchen og Juventus mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferð Meistaradeildarinnar eftir að Bordeaux vann 2-0 sigur á Juventus og Bayern vann 1-0 sigur á Maccabi Haifa í kvöld. Bordeaux tryggði sér sigur í riðlinum með sigrinum AC Milan slapp með skrekkinn á móti franska liðinu Marseille og er í ágætum málum eftir 1-1 jafntefli á San Siro í kvöld. Real Madrid vann 1-0 sigur á FC Zurich og er með tveggja stiga forskot á Milan fyrir lokaumferðina. Nicolas Anelka tryggði Chelsea 1-0 útisigur á Porto og um leið sigurinn í D-riðlinum. Atletico Madrid náði aðeins jafntefli á Kýpur. Sir Alex Fergusson gerði átta breytingar á liði Manchester United sem vann Everton í deildinni á sunnudaginn og telfdi fram hálfgerðu varaliði. Það nýttu Tyrkirnir í Besiktas sér og unnu 1-0 sigur. United var fyrir leikinn búið að spila 23 heimaleiki í röð í Meistaradeildinni án þess að tapa eða allt frá árinu 2005. A-riðill Bayern Munich-Maccabi Haifa 1-0 Leik lokið 1-0 Ivica Olic (62.) Bordeaux-Juventus 2-0 Leik lokið 1-0 Fernando (54.), 2-0 Marouane Chamahk (90.)B-riðill Man Utd v Besiktas 0-1 Leik lokið 0-1 Rodrigo Tello (20.) CSKA Moskva-Wolfsburg 2-1 (0-1) leik lokið 0-1 Edin Dzeko (19.), 1-1 Tomas Necid (58.), 2-1 Milos Krasic (66.)C-riðill AC Milan-Marseille 1-1 Leik lokið 1-0 Mario Borriello (10.), 1-1 Lucho González (16.) Real Madrid-FC Zurich 1-0 Leik lokið 1-0 Gonzalo Higuaín (21.)D-riðill FC Porto-Chelsea 0-1 Leik lokið 0-1 Nicolas Anelka (69.) Apoel Nicosia-Atletico Madrid 1-1 Leik lokið1-0 Nenad Mirosavljevic (5.), 1-1 Simao Sabrosa (62.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn