Meistaradeildin: Bayern og Juventus mætast í úrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2009 19:15 Gonzalo Higuaín sést hér koma Real Madrid í 1-0 í kvöld. Mynd/AFP Bayern Munchen og Juventus mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferð Meistaradeildarinnar eftir að Bordeaux vann 2-0 sigur á Juventus og Bayern vann 1-0 sigur á Maccabi Haifa í kvöld. Bordeaux tryggði sér sigur í riðlinum með sigrinum AC Milan slapp með skrekkinn á móti franska liðinu Marseille og er í ágætum málum eftir 1-1 jafntefli á San Siro í kvöld. Real Madrid vann 1-0 sigur á FC Zurich og er með tveggja stiga forskot á Milan fyrir lokaumferðina. Nicolas Anelka tryggði Chelsea 1-0 útisigur á Porto og um leið sigurinn í D-riðlinum. Atletico Madrid náði aðeins jafntefli á Kýpur. Sir Alex Fergusson gerði átta breytingar á liði Manchester United sem vann Everton í deildinni á sunnudaginn og telfdi fram hálfgerðu varaliði. Það nýttu Tyrkirnir í Besiktas sér og unnu 1-0 sigur. United var fyrir leikinn búið að spila 23 heimaleiki í röð í Meistaradeildinni án þess að tapa eða allt frá árinu 2005. A-riðill Bayern Munich-Maccabi Haifa 1-0 Leik lokið 1-0 Ivica Olic (62.) Bordeaux-Juventus 2-0 Leik lokið 1-0 Fernando (54.), 2-0 Marouane Chamahk (90.)B-riðill Man Utd v Besiktas 0-1 Leik lokið 0-1 Rodrigo Tello (20.) CSKA Moskva-Wolfsburg 2-1 (0-1) leik lokið 0-1 Edin Dzeko (19.), 1-1 Tomas Necid (58.), 2-1 Milos Krasic (66.)C-riðill AC Milan-Marseille 1-1 Leik lokið 1-0 Mario Borriello (10.), 1-1 Lucho González (16.) Real Madrid-FC Zurich 1-0 Leik lokið 1-0 Gonzalo Higuaín (21.)D-riðill FC Porto-Chelsea 0-1 Leik lokið 0-1 Nicolas Anelka (69.) Apoel Nicosia-Atletico Madrid 1-1 Leik lokið1-0 Nenad Mirosavljevic (5.), 1-1 Simao Sabrosa (62.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll- Þór/KA | Norðanslagur á Króknum AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sjá meira
Bayern Munchen og Juventus mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferð Meistaradeildarinnar eftir að Bordeaux vann 2-0 sigur á Juventus og Bayern vann 1-0 sigur á Maccabi Haifa í kvöld. Bordeaux tryggði sér sigur í riðlinum með sigrinum AC Milan slapp með skrekkinn á móti franska liðinu Marseille og er í ágætum málum eftir 1-1 jafntefli á San Siro í kvöld. Real Madrid vann 1-0 sigur á FC Zurich og er með tveggja stiga forskot á Milan fyrir lokaumferðina. Nicolas Anelka tryggði Chelsea 1-0 útisigur á Porto og um leið sigurinn í D-riðlinum. Atletico Madrid náði aðeins jafntefli á Kýpur. Sir Alex Fergusson gerði átta breytingar á liði Manchester United sem vann Everton í deildinni á sunnudaginn og telfdi fram hálfgerðu varaliði. Það nýttu Tyrkirnir í Besiktas sér og unnu 1-0 sigur. United var fyrir leikinn búið að spila 23 heimaleiki í röð í Meistaradeildinni án þess að tapa eða allt frá árinu 2005. A-riðill Bayern Munich-Maccabi Haifa 1-0 Leik lokið 1-0 Ivica Olic (62.) Bordeaux-Juventus 2-0 Leik lokið 1-0 Fernando (54.), 2-0 Marouane Chamahk (90.)B-riðill Man Utd v Besiktas 0-1 Leik lokið 0-1 Rodrigo Tello (20.) CSKA Moskva-Wolfsburg 2-1 (0-1) leik lokið 0-1 Edin Dzeko (19.), 1-1 Tomas Necid (58.), 2-1 Milos Krasic (66.)C-riðill AC Milan-Marseille 1-1 Leik lokið 1-0 Mario Borriello (10.), 1-1 Lucho González (16.) Real Madrid-FC Zurich 1-0 Leik lokið 1-0 Gonzalo Higuaín (21.)D-riðill FC Porto-Chelsea 0-1 Leik lokið 0-1 Nicolas Anelka (69.) Apoel Nicosia-Atletico Madrid 1-1 Leik lokið1-0 Nenad Mirosavljevic (5.), 1-1 Simao Sabrosa (62.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll- Þór/KA | Norðanslagur á Króknum AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sjá meira