Gull í Formúlu 1 eða stigagjöf? 21. mars 2009 10:25 Lewis Hamilton fagnar sigri í Formúlu 1, en óljóst er hvort hann eða aðrir sigurvegarar fái gullmedalíu í stað stiga fyrir sigur árið 2009. Mynd: Getty Images Alþjóðabílasambandið og samtök Formúlu 1 liða virðast ekki geta komið sér saman um hvort stigakerfi eða gullkerfi svokallað verður notað 2009. FIA gaf út þá yfirlýsingu á þriðjudaginn að gullkerfið yrði tekið í notkun 2009 og sá sem ynni flest gull yrði meistari. Nú er hlaupinn snuðra á þráðinn þar sem FOTA, samtök Formúlu 1 liða mótmælti notkun þess. Sagði FIA, samkvæmt eigin reglum ekki geta breyt mótshaldinu svo skömmu fyrir fyrsta mót. Slíkt þyrfti að ákveða með margra mánaða fyrirvara. Margir ökumenn mótmæltu líka breytingunni, m.a. Lewis Hanilton, núverandi meistari. FIA hefur boðið að fresta því um eitt ár að taka gullkerfið í notkun, en allt stendur enn opið vegna orðalags FIA í tilkynningu í gær. Í henni segir að FIA sé tilbúið að fresta málum, ef FOTA sé á móti breytingunum. Bernie Ecclestone, stjórnandi sjónvarpsréttarins vill ólmur nota gullkerfið og nú er spurning hver niðurstaðan verður, en aðeins vika er í fyrsta mót. sjá nánar um málið Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Alþjóðabílasambandið og samtök Formúlu 1 liða virðast ekki geta komið sér saman um hvort stigakerfi eða gullkerfi svokallað verður notað 2009. FIA gaf út þá yfirlýsingu á þriðjudaginn að gullkerfið yrði tekið í notkun 2009 og sá sem ynni flest gull yrði meistari. Nú er hlaupinn snuðra á þráðinn þar sem FOTA, samtök Formúlu 1 liða mótmælti notkun þess. Sagði FIA, samkvæmt eigin reglum ekki geta breyt mótshaldinu svo skömmu fyrir fyrsta mót. Slíkt þyrfti að ákveða með margra mánaða fyrirvara. Margir ökumenn mótmæltu líka breytingunni, m.a. Lewis Hanilton, núverandi meistari. FIA hefur boðið að fresta því um eitt ár að taka gullkerfið í notkun, en allt stendur enn opið vegna orðalags FIA í tilkynningu í gær. Í henni segir að FIA sé tilbúið að fresta málum, ef FOTA sé á móti breytingunum. Bernie Ecclestone, stjórnandi sjónvarpsréttarins vill ólmur nota gullkerfið og nú er spurning hver niðurstaðan verður, en aðeins vika er í fyrsta mót. sjá nánar um málið
Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira