Brawn á flugi, afhroð McLaren og Ferrari 4. apríl 2009 10:32 Jenson Button verður fremstur á ráslínu í Malasíu á morgun. Hann var fljótastur í tímatökum í dag. Mynd: AFP Jenson Button á Brawn Mercedes náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Tímatakan var mjög jöfn og spennandi, en Jarno Trulli rétt missti af fremsta stað á ráslínu til Buttons. McLaren og Ferrari gekk illa í tímatökunni. Felipe Massa féll út í fyrstu umferð af þremur og verður sextándi á ráslínu. Meistarinn Lewis Hamilton er þrettándi og tveir aðrir meistarar, Kimi Raikkönen níundi og Fernando Alonso tíundi. Nýju reglurnar virðast virka vel og hafa ruglað röð efstu manna frá fyrri árum, allavega í fyrstu mótum ársins. Button vann fyrsta mót árins og leiðir því stigakeppni ökumanna og Brawn lið hans er með gott forskot í stigakeppni bílasmiða. Rubens Barrichello lenti í því að bíll var fyrir honum í brautinni í hröðum hring og hann hyggst gera athugsemd við dómara útaf því. Bein útsending er frá kappakstrinum í Malasíu kl. 8.30 í fyramálið og er útsendingin í opinni dagskrá. sjá nánar um tímatökuna og mótshaldið Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sport Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jenson Button á Brawn Mercedes náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Tímatakan var mjög jöfn og spennandi, en Jarno Trulli rétt missti af fremsta stað á ráslínu til Buttons. McLaren og Ferrari gekk illa í tímatökunni. Felipe Massa féll út í fyrstu umferð af þremur og verður sextándi á ráslínu. Meistarinn Lewis Hamilton er þrettándi og tveir aðrir meistarar, Kimi Raikkönen níundi og Fernando Alonso tíundi. Nýju reglurnar virðast virka vel og hafa ruglað röð efstu manna frá fyrri árum, allavega í fyrstu mótum ársins. Button vann fyrsta mót árins og leiðir því stigakeppni ökumanna og Brawn lið hans er með gott forskot í stigakeppni bílasmiða. Rubens Barrichello lenti í því að bíll var fyrir honum í brautinni í hröðum hring og hann hyggst gera athugsemd við dómara útaf því. Bein útsending er frá kappakstrinum í Malasíu kl. 8.30 í fyramálið og er útsendingin í opinni dagskrá. sjá nánar um tímatökuna og mótshaldið
Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sport Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira