Meistaradeildin: Liverpool í vondum málum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. nóvember 2009 19:03 Torres er í byrjunarliði Liverpool þó svo hann sé ekki heill heilsu. Líf Liverpool í Meistaradeildinni hangir á bláþræði eftir 1-1 jafntefli í Lyon. Lisandro drap nánast allar vonir Liverpool með jöfnunarmarki á 89. mínútu. Hann kom Lyon áfram í keppninni um leið. Arsenal er komið áfram eftir öruggan sigur á AZ Alkmaar og Inter vann gríðarlega mikilvægan sigur á Dynamo Kiev þar sem lærisveinar Mourinho skoruðu tvö mörk undir lokin. Sevilla er komið áfram og hafði lítið fyrir hlutunum í sínum riðli. E-riðill: Lyon-Liverpool 1-10-1 Ryan Babel (83.), 1-1 Lisandro (89.) Byrjunarlið Lyon: Lloris, Cris, Kallström, Bastos, Pjanic, Lisandro, Réveillere, Makoun, Gomis, Cissokho, Toulalan.Byrjunarlið Liverpool: Reina, Agger, Torres, Voronin, Benayoun, Kyrgiakos, Kuyt, Mascherano, Lucas, Insua, Carragher. Fiorentina-Debrecen 5-21-0 Adrian Mutu (14.), 1-1 Gergely Rudolf (38.), 2-1 Dario Dainelli (52.), 3-1 Riccardo Montolivo (59.), 4-1 Marco Marchionni (61.), 4-2 Adamo Coulibaly (70.), 5-2 Alberto Gilardino (74.) F-riðill: Rubin Kazan-Barcelona 0-0 Dynamo Kiev-Inter 1-21-0 Andriy Shevchenko (21.), 1-1 Diego Milito (86.), 1-2 Wesley Sneijder (89.) G-riðill: Sevilla-Stuttgart 1-1 1-0 Jesus Navas (14.), 1-1 Zdravko Kuzmanovic (78.) Unirea Urziceni-Rangers 1-10-1 Lee McCulloch (78.), 1-1 Marius Onofras (88.) H-riðill: Arsenal-AZ Alkmaar 4-11-0 Cesc Fabregas (25.), 2-0 Samir Nasri (43.), 3-0 Cesc Fabregas (52.), 4-0 Abou Diaby (72.), 4-1 Jeremain Lens (82.) Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Diaby, Fabregas, Vermaelen, Nasri, Gallas, Van Persie, Song, Arshavin, Eboue, Gibbs. Standard Liege-Olympiacos 2-01-0 Mobokani Bezua (30.), 2-0 Milan Jovanovic (88.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Líf Liverpool í Meistaradeildinni hangir á bláþræði eftir 1-1 jafntefli í Lyon. Lisandro drap nánast allar vonir Liverpool með jöfnunarmarki á 89. mínútu. Hann kom Lyon áfram í keppninni um leið. Arsenal er komið áfram eftir öruggan sigur á AZ Alkmaar og Inter vann gríðarlega mikilvægan sigur á Dynamo Kiev þar sem lærisveinar Mourinho skoruðu tvö mörk undir lokin. Sevilla er komið áfram og hafði lítið fyrir hlutunum í sínum riðli. E-riðill: Lyon-Liverpool 1-10-1 Ryan Babel (83.), 1-1 Lisandro (89.) Byrjunarlið Lyon: Lloris, Cris, Kallström, Bastos, Pjanic, Lisandro, Réveillere, Makoun, Gomis, Cissokho, Toulalan.Byrjunarlið Liverpool: Reina, Agger, Torres, Voronin, Benayoun, Kyrgiakos, Kuyt, Mascherano, Lucas, Insua, Carragher. Fiorentina-Debrecen 5-21-0 Adrian Mutu (14.), 1-1 Gergely Rudolf (38.), 2-1 Dario Dainelli (52.), 3-1 Riccardo Montolivo (59.), 4-1 Marco Marchionni (61.), 4-2 Adamo Coulibaly (70.), 5-2 Alberto Gilardino (74.) F-riðill: Rubin Kazan-Barcelona 0-0 Dynamo Kiev-Inter 1-21-0 Andriy Shevchenko (21.), 1-1 Diego Milito (86.), 1-2 Wesley Sneijder (89.) G-riðill: Sevilla-Stuttgart 1-1 1-0 Jesus Navas (14.), 1-1 Zdravko Kuzmanovic (78.) Unirea Urziceni-Rangers 1-10-1 Lee McCulloch (78.), 1-1 Marius Onofras (88.) H-riðill: Arsenal-AZ Alkmaar 4-11-0 Cesc Fabregas (25.), 2-0 Samir Nasri (43.), 3-0 Cesc Fabregas (52.), 4-0 Abou Diaby (72.), 4-1 Jeremain Lens (82.) Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Diaby, Fabregas, Vermaelen, Nasri, Gallas, Van Persie, Song, Arshavin, Eboue, Gibbs. Standard Liege-Olympiacos 2-01-0 Mobokani Bezua (30.), 2-0 Milan Jovanovic (88.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn