Neyðaraðgerð bjargaði lífi Massa 27. júlí 2009 21:41 Samstarfsmenn Massa senda honum kveðjur á mótinu á sunnudaginn. mynd: kappakstur.is Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur verið vakinn úr dái, en honum hefur verið haldið meira og minna sofandi síðan hann lenti í óhappi í tímatökum í Búdapest á laugardag. Sérstakur blaðamannafundur var haldin á AEK spítalanum í Búdapest í kvöld. "Massa hefur skánað síðustu 24 tíma og líðan hans er stöðug. Við tókum hann úr öndunarvél og hættum að svæfa hann milli vakninga. Hann er syfjaður, en svaraði spurningum og gat hreyft hendur og fætur eftir leiðbeiningum. Massa er hitalaus og við höfum trú á því að hann jafni sig betur á næstu dögum", sagði Zsiros, læknir á AEK spítalanum í Búdapest. Enn er óljóst hvort Massa varð fyrir augnskaða, þar sem bólgur og mar hafa hamlað því að hann gæti opnað vinstra augað almennilega. Læknar segja að neyðaraðgerð á laugardag hafi bjargað lífi Massa eftir óhappið.Sjá nánar um ástand Massa Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur verið vakinn úr dái, en honum hefur verið haldið meira og minna sofandi síðan hann lenti í óhappi í tímatökum í Búdapest á laugardag. Sérstakur blaðamannafundur var haldin á AEK spítalanum í Búdapest í kvöld. "Massa hefur skánað síðustu 24 tíma og líðan hans er stöðug. Við tókum hann úr öndunarvél og hættum að svæfa hann milli vakninga. Hann er syfjaður, en svaraði spurningum og gat hreyft hendur og fætur eftir leiðbeiningum. Massa er hitalaus og við höfum trú á því að hann jafni sig betur á næstu dögum", sagði Zsiros, læknir á AEK spítalanum í Búdapest. Enn er óljóst hvort Massa varð fyrir augnskaða, þar sem bólgur og mar hafa hamlað því að hann gæti opnað vinstra augað almennilega. Læknar segja að neyðaraðgerð á laugardag hafi bjargað lífi Massa eftir óhappið.Sjá nánar um ástand Massa
Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira