Neyðaraðgerð bjargaði lífi Massa 27. júlí 2009 21:41 Samstarfsmenn Massa senda honum kveðjur á mótinu á sunnudaginn. mynd: kappakstur.is Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur verið vakinn úr dái, en honum hefur verið haldið meira og minna sofandi síðan hann lenti í óhappi í tímatökum í Búdapest á laugardag. Sérstakur blaðamannafundur var haldin á AEK spítalanum í Búdapest í kvöld. "Massa hefur skánað síðustu 24 tíma og líðan hans er stöðug. Við tókum hann úr öndunarvél og hættum að svæfa hann milli vakninga. Hann er syfjaður, en svaraði spurningum og gat hreyft hendur og fætur eftir leiðbeiningum. Massa er hitalaus og við höfum trú á því að hann jafni sig betur á næstu dögum", sagði Zsiros, læknir á AEK spítalanum í Búdapest. Enn er óljóst hvort Massa varð fyrir augnskaða, þar sem bólgur og mar hafa hamlað því að hann gæti opnað vinstra augað almennilega. Læknar segja að neyðaraðgerð á laugardag hafi bjargað lífi Massa eftir óhappið.Sjá nánar um ástand Massa Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur verið vakinn úr dái, en honum hefur verið haldið meira og minna sofandi síðan hann lenti í óhappi í tímatökum í Búdapest á laugardag. Sérstakur blaðamannafundur var haldin á AEK spítalanum í Búdapest í kvöld. "Massa hefur skánað síðustu 24 tíma og líðan hans er stöðug. Við tókum hann úr öndunarvél og hættum að svæfa hann milli vakninga. Hann er syfjaður, en svaraði spurningum og gat hreyft hendur og fætur eftir leiðbeiningum. Massa er hitalaus og við höfum trú á því að hann jafni sig betur á næstu dögum", sagði Zsiros, læknir á AEK spítalanum í Búdapest. Enn er óljóst hvort Massa varð fyrir augnskaða, þar sem bólgur og mar hafa hamlað því að hann gæti opnað vinstra augað almennilega. Læknar segja að neyðaraðgerð á laugardag hafi bjargað lífi Massa eftir óhappið.Sjá nánar um ástand Massa
Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira