Ross Brawn: Button minnir á Schumacher 24. maí 2009 09:28 Jenson Button er efitirlæti fjölmiðlamanna þessa dagana. Mynd: Getty Images Ross Brawn er ánægður með gengi Jenson Button, en hann er fremstur á ráslínu í Mónakó í dag og félagi hans Rubens Barrichello er þriðji, en Kimi Raikkönen á milli þeirra. Brawn segir Button minni dálítið á Michael Schumacher, en þeir unnu náið saman hjá Ferrari."Schumacher og Button eru ólíkir karakterar, en Button hefur gripið tækifærið sem hann fékk með góðum bíl. Hann er mjög einbeittur á starf sitt þessa dagana á þannig minnir hann mig á Schumacher. Hann hugsar í sífellu um hvað er í gangi og næsta mót. Það gera menn sem komast á toppinn", sagði Brawn. Button hefur unnið fjögur mót af fimm á árinu og gæti orðið fyrsti Bretinn síðan 1973 til að vinna Mónakó mótið, eftir að hafa náð fremsta stað á ráslínu. Það gerði Jackie Stewart á Tyrell, en það liðð er einmitt grunnurinn að liði Brawn í dag. Tyrell breyttist í BAR, svo Honda og loks Brawn. Bein útsending frá kappakstrinum hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkaið er á dagskrá kl. 14:15.Sjá brautarlýsingu og tölfræði úr tímatökunni Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ross Brawn er ánægður með gengi Jenson Button, en hann er fremstur á ráslínu í Mónakó í dag og félagi hans Rubens Barrichello er þriðji, en Kimi Raikkönen á milli þeirra. Brawn segir Button minni dálítið á Michael Schumacher, en þeir unnu náið saman hjá Ferrari."Schumacher og Button eru ólíkir karakterar, en Button hefur gripið tækifærið sem hann fékk með góðum bíl. Hann er mjög einbeittur á starf sitt þessa dagana á þannig minnir hann mig á Schumacher. Hann hugsar í sífellu um hvað er í gangi og næsta mót. Það gera menn sem komast á toppinn", sagði Brawn. Button hefur unnið fjögur mót af fimm á árinu og gæti orðið fyrsti Bretinn síðan 1973 til að vinna Mónakó mótið, eftir að hafa náð fremsta stað á ráslínu. Það gerði Jackie Stewart á Tyrell, en það liðð er einmitt grunnurinn að liði Brawn í dag. Tyrell breyttist í BAR, svo Honda og loks Brawn. Bein útsending frá kappakstrinum hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkaið er á dagskrá kl. 14:15.Sjá brautarlýsingu og tölfræði úr tímatökunni
Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira