Hamilton vill ólmur keppa 12. nóvember 2009 08:02 Lewis Hamilton vill keppa sem fyrst, en verður að bíða næsta árs. mynd: kappakstur.is Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren þurfti að sjá á eftir meistaratitilinum í hendur Jenson Button, en segist hafa lært mikið á stormasömu ári. Það blés ekki byrlega í byrjun, þar sem Hamilton reyndist sekur um óheiðarlega framkomu við dómara í fyrsta móti ársins, þar sem Ólafur Guðmundsson, íslenskur dómari kom við sögu. Hamilton sagði ósátt á fundi með dómurum ásamt liðsstjóra sínum sem var rekinn frá McLaren. Þá virkaði McLaren bíllinn ekki sem skyldi fyrri hluta tímabilsins og þetta fór í skapið á Hamilton á meðan allt gekk eins og í sögu hjá Button. "Ég hef lært mikið um ásetning og markmið. Hluti sem maður tekur sem sjálfsagðan hlut þegar vel gengur. En ég hef vaxið mikið sem persóna og ökumaður á þessu ári. Ég hef þroskast á erfiðleikunum", sagði Hamilton um gang mála í ár. "Í raun hefur þetta orðið til þess að ég hef færst nær samstarfsmönnum mínum og við verðum sterkari en ella á næsta ári. Höfum vaxið saman. Ég ætla að æfa af kappi í vetur, bæði heima og í sérstöku verkefni í Finnlandi. Vill mæta enn sterkari á næsta ári." "Ég gæti alveg hugsað mér að keppa strax í næstu viku. Ég elska bara Formúlu 1 og get bara ekki beðið eftir að keyra McLaren bílinn á ný", sagði Hamilton glahðhlakkalega. Sjá mótaskrá 2010 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren þurfti að sjá á eftir meistaratitilinum í hendur Jenson Button, en segist hafa lært mikið á stormasömu ári. Það blés ekki byrlega í byrjun, þar sem Hamilton reyndist sekur um óheiðarlega framkomu við dómara í fyrsta móti ársins, þar sem Ólafur Guðmundsson, íslenskur dómari kom við sögu. Hamilton sagði ósátt á fundi með dómurum ásamt liðsstjóra sínum sem var rekinn frá McLaren. Þá virkaði McLaren bíllinn ekki sem skyldi fyrri hluta tímabilsins og þetta fór í skapið á Hamilton á meðan allt gekk eins og í sögu hjá Button. "Ég hef lært mikið um ásetning og markmið. Hluti sem maður tekur sem sjálfsagðan hlut þegar vel gengur. En ég hef vaxið mikið sem persóna og ökumaður á þessu ári. Ég hef þroskast á erfiðleikunum", sagði Hamilton um gang mála í ár. "Í raun hefur þetta orðið til þess að ég hef færst nær samstarfsmönnum mínum og við verðum sterkari en ella á næsta ári. Höfum vaxið saman. Ég ætla að æfa af kappi í vetur, bæði heima og í sérstöku verkefni í Finnlandi. Vill mæta enn sterkari á næsta ári." "Ég gæti alveg hugsað mér að keppa strax í næstu viku. Ég elska bara Formúlu 1 og get bara ekki beðið eftir að keyra McLaren bílinn á ný", sagði Hamilton glahðhlakkalega. Sjá mótaskrá 2010
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira