Titanium plata grædd í höfuð Massa 8. september 2009 08:22 Felipe Massa þurfti að fara í höfuðagerð til að lagfæra höfuðkúpuna eftir slys í kappakstri. mynd: kappakstur.is Læknar settu sérstaka titanum plötu í höfuð Formúlu 1 ökumannsins Felipe Massa svo hann eigi möguleika á að keppa í Formúlu 1 í framtíðinni. Þetta var gert með liðlega 4 tíma skurðaðgerð á spítala í Florida. Þetta kom fram í viðtali við Massa í The Guardian í dag. "Ég hef engar efasemdir um að vilja keppa aftur í Formúlu 1. Konan mín er búinn að spyrja mig að þessu tíu sinnum. En ég vil keppa á næsta ári, þegar ég hef náð fullri heilsu", sagði Massa. Hann er nú að jafna sig eftir skurðaðgerðina, sem var til að lagfæra höfuðkúpuna, en hluti hennar skemmdist eftir að hann fékk gorm úr bíl Rubens Barrichello í höfuðið í tímatökunum í Ungverjalandi. Massa segir að venjulegur maður hefði ekki þurft þessa aðgerð, en vegna átakanna sem fylgja þátttöku í Formúlu 1, þá hafði verið nauðsynlegt að styrja höfuðkúpuna með titanium plötu. "Ég vona að ekkert hafi breyst hjá mér þegar ég fer að keyra aftur. Kappakstur er mitt líf og yndi og ég mundi ekkert eftir slysinu og vaknaði bara þremur dögum síðar upp á spítala. Það er slæmt að geta ekki keppt í ár, en ég ætla að mæta á mótið í Brasilíu og horfa á. Það verður erfitt, en ég mæti...", sagði Massa. Sjá meira um ástand Massa Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Læknar settu sérstaka titanum plötu í höfuð Formúlu 1 ökumannsins Felipe Massa svo hann eigi möguleika á að keppa í Formúlu 1 í framtíðinni. Þetta var gert með liðlega 4 tíma skurðaðgerð á spítala í Florida. Þetta kom fram í viðtali við Massa í The Guardian í dag. "Ég hef engar efasemdir um að vilja keppa aftur í Formúlu 1. Konan mín er búinn að spyrja mig að þessu tíu sinnum. En ég vil keppa á næsta ári, þegar ég hef náð fullri heilsu", sagði Massa. Hann er nú að jafna sig eftir skurðaðgerðina, sem var til að lagfæra höfuðkúpuna, en hluti hennar skemmdist eftir að hann fékk gorm úr bíl Rubens Barrichello í höfuðið í tímatökunum í Ungverjalandi. Massa segir að venjulegur maður hefði ekki þurft þessa aðgerð, en vegna átakanna sem fylgja þátttöku í Formúlu 1, þá hafði verið nauðsynlegt að styrja höfuðkúpuna með titanium plötu. "Ég vona að ekkert hafi breyst hjá mér þegar ég fer að keyra aftur. Kappakstur er mitt líf og yndi og ég mundi ekkert eftir slysinu og vaknaði bara þremur dögum síðar upp á spítala. Það er slæmt að geta ekki keppt í ár, en ég ætla að mæta á mótið í Brasilíu og horfa á. Það verður erfitt, en ég mæti...", sagði Massa. Sjá meira um ástand Massa
Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira