Sauber fær sæti BMW í Formúlu 1 3. desember 2009 18:22 Peter Sauber keypti aftur búnað sem hann seldi BMW fyrir fjórum árum. mynd: Getty Images Peter Sauber fær rásleyfi fyriir keppnislið sitt í Formúlu 1 á næsta ári, en FIA tilkynnti þetta í dag. Sauber keypti búnað BMW liðsins í Sviss og mun nota Ferrari vélar á næsta ári. Sauber átti liðið, en seldi það til BMW fyrir fjórum árum. BMW ákvað hinsvegar að hætta í Forrmúlu 1 á dögunum eins og Toyota. Engu að síður verða þrettán lið á ráslínunni á næsta ári, en tíu lið voru í ár. Sauber fannst ómögulegt að leggja niður lið sem hann hafði byggt upp í hartnær tuttugu ár, en hann átti 20% í BMW liðinu eftir að hann seldi meirihlutann. Ekki er búið að ráða í stöður ökumanna hjá Sauber, enda hafði forgangt að tryggja þátttökurétt í mótum ársins. Nítján mót verða á næsta ári í stað sautján í ár. Sjá mótaskrá 2010 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Peter Sauber fær rásleyfi fyriir keppnislið sitt í Formúlu 1 á næsta ári, en FIA tilkynnti þetta í dag. Sauber keypti búnað BMW liðsins í Sviss og mun nota Ferrari vélar á næsta ári. Sauber átti liðið, en seldi það til BMW fyrir fjórum árum. BMW ákvað hinsvegar að hætta í Forrmúlu 1 á dögunum eins og Toyota. Engu að síður verða þrettán lið á ráslínunni á næsta ári, en tíu lið voru í ár. Sauber fannst ómögulegt að leggja niður lið sem hann hafði byggt upp í hartnær tuttugu ár, en hann átti 20% í BMW liðinu eftir að hann seldi meirihlutann. Ekki er búið að ráða í stöður ökumanna hjá Sauber, enda hafði forgangt að tryggja þátttökurétt í mótum ársins. Nítján mót verða á næsta ári í stað sautján í ár. Sjá mótaskrá 2010
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira