Nelson Piquet: Briatore slátraði mér 3. ágúst 2009 17:24 Nelson Piquet er bílllaus eftir að Renault sendi honum uppsagnarbréf. Hann hóf keppni í kappakstri á kartbílum og verður trúlega að halda sér í æfingum á slíkum bíl á næstunni. mynd: kappakstur.is Brasilíumaðurinn Nelson Piquet hefur fengið uppsagnabréf frá Renault og er ekki sáttur við aðferðir Flavio Briatore. Briatore hefur verið ófeiminn við að gagnrýna Piquet í fjölmiðlum frá því hann hóf að keppa með Renault í fyrra. Piquet sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Í henni segir m.a.: "Ég fékk uppsagnabréf frá Renault og verð að segja að ég er þakklátur þeim innan liðsins sem studdu veru mína þar. Það eru vissulega vonbrigði að fá svona fréttir", sagði Piquet. "Að vissi leyti er það léttir að losna undan samningi, en þetta tímabil hefur verið það versta á mínum ferli. Ég vonast til að bæta stöðu mína og sanna að ég er sigurvegari á kappakstursbrautinni. Því miður stóðst ekki það sem mér hafði verið lofað að ég fengi sömu þjónustu hjá Renault og Fernando Alonso." "Briatore átti að vera minn umboðsmaður og sjá að ferli mínum farborða. Raunin hefur verið sú að hann slátraði mér sem ökumanni með Renault. En ég ætla endurheimta viðringu mína", sagði Piquet. Meira um málið Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Nelson Piquet hefur fengið uppsagnabréf frá Renault og er ekki sáttur við aðferðir Flavio Briatore. Briatore hefur verið ófeiminn við að gagnrýna Piquet í fjölmiðlum frá því hann hóf að keppa með Renault í fyrra. Piquet sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Í henni segir m.a.: "Ég fékk uppsagnabréf frá Renault og verð að segja að ég er þakklátur þeim innan liðsins sem studdu veru mína þar. Það eru vissulega vonbrigði að fá svona fréttir", sagði Piquet. "Að vissi leyti er það léttir að losna undan samningi, en þetta tímabil hefur verið það versta á mínum ferli. Ég vonast til að bæta stöðu mína og sanna að ég er sigurvegari á kappakstursbrautinni. Því miður stóðst ekki það sem mér hafði verið lofað að ég fengi sömu þjónustu hjá Renault og Fernando Alonso." "Briatore átti að vera minn umboðsmaður og sjá að ferli mínum farborða. Raunin hefur verið sú að hann slátraði mér sem ökumanni með Renault. En ég ætla endurheimta viðringu mína", sagði Piquet. Meira um málið
Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira