Magnús Lárusson var í stuði á seinni deginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2009 20:07 Magnús Lárusson úr Kili vann fyrsta stigamótið. Mynd/Golfsamband Íslands Magnús Lárusson úr Kili tryggði sér sigur á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru. Magnús Lárusson spilaði seinni daginn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Magnús Lárusson úr GKj lauk leik á 140 höggum eftir 36 holur eða fjögur undir pari. Annar varð Axel Bóasson GK hann lék á 141 höggi og þriðji varð heimamaðurinn Örn Ævar Hjartason GS. Það var mikil spenna undir lokin því Magnús lauk keppni á undan síðasta hollinu. Þegar þeir Axel og Örn Ævar komu inn á síðustu holuna gátu þeir jafnað við Magnús. Það tókst þó ekki og Magnús fagnaði sigri. Lokastaðan á fyrsta stigamótinu: 1. Magnús Lárusson, GKJ 140 (-4) 2. Axel Bóasson, GK 141 (-3) 3. Örn Ævar Hjartarson, GS 142 (-2) 4. Björgvin Sigurbergsson, GK 144 (Par) 5. Sigurpáll Geir Sveinsson, GKJ 145 (+1) 5. Sigurþór Jónsson, GR 145 (+1) 5. Kristján Þór Einarsson GKJ 145 (+1) 5. Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 145 (+1) 9. Ólafur Björn Loftsson, NK 146 (+2) 10. Helgi Birkir Þórisson, GSE 147 (+3) 10. Sigmundur Einar Másson, GKG 147 (+3) 10. Helgi Dan Steinsson, GL 147 (+3) 10. Sigurður Pétursson, GR 147 (+3) Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Magnús Lárusson úr Kili tryggði sér sigur á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru. Magnús Lárusson spilaði seinni daginn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Magnús Lárusson úr GKj lauk leik á 140 höggum eftir 36 holur eða fjögur undir pari. Annar varð Axel Bóasson GK hann lék á 141 höggi og þriðji varð heimamaðurinn Örn Ævar Hjartason GS. Það var mikil spenna undir lokin því Magnús lauk keppni á undan síðasta hollinu. Þegar þeir Axel og Örn Ævar komu inn á síðustu holuna gátu þeir jafnað við Magnús. Það tókst þó ekki og Magnús fagnaði sigri. Lokastaðan á fyrsta stigamótinu: 1. Magnús Lárusson, GKJ 140 (-4) 2. Axel Bóasson, GK 141 (-3) 3. Örn Ævar Hjartarson, GS 142 (-2) 4. Björgvin Sigurbergsson, GK 144 (Par) 5. Sigurpáll Geir Sveinsson, GKJ 145 (+1) 5. Sigurþór Jónsson, GR 145 (+1) 5. Kristján Þór Einarsson GKJ 145 (+1) 5. Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 145 (+1) 9. Ólafur Björn Loftsson, NK 146 (+2) 10. Helgi Birkir Þórisson, GSE 147 (+3) 10. Sigmundur Einar Másson, GKG 147 (+3) 10. Helgi Dan Steinsson, GL 147 (+3) 10. Sigurður Pétursson, GR 147 (+3)
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira