Woods er spenntur fyrir endurkomunni 21. febrúar 2009 14:06 NordicPhotos/GettyImages Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist spenntur fyrir því að snúa aftur til keppni á WGC-Accenture mótinu í Arizona í næstu viku. Hinn 33 ára gamli Woods hefur ekki spilað síðan á Opna bandaríska eftir að hafa gengist undir uppskurð á hné og þá eignaðist hann sitt annað barn með konu sinni fyrir skömmu. "Þetta er spurning um hversu ferskur maður verður. Það er eitt að spila góðan hring á æfingu eða gera það á PGA mótaröðinni á móti bestu kylfingum heims," sagði Woods. "Ég hlakka mikið til að snúa aftur og fara að keppa. Það er auðvitað orðið langt síðan ég spilaði síðast og því er alveg kominn tími til að byrja aftur. Takmark mitt breytist ekkert, ég fer út á völlinn til að vinna og það verður gaman að fá adrenalínflæðið af stað á ný," sagði Bandaríkjamaðurinn. Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist spenntur fyrir því að snúa aftur til keppni á WGC-Accenture mótinu í Arizona í næstu viku. Hinn 33 ára gamli Woods hefur ekki spilað síðan á Opna bandaríska eftir að hafa gengist undir uppskurð á hné og þá eignaðist hann sitt annað barn með konu sinni fyrir skömmu. "Þetta er spurning um hversu ferskur maður verður. Það er eitt að spila góðan hring á æfingu eða gera það á PGA mótaröðinni á móti bestu kylfingum heims," sagði Woods. "Ég hlakka mikið til að snúa aftur og fara að keppa. Það er auðvitað orðið langt síðan ég spilaði síðast og því er alveg kominn tími til að byrja aftur. Takmark mitt breytist ekkert, ég fer út á völlinn til að vinna og það verður gaman að fá adrenalínflæðið af stað á ný," sagði Bandaríkjamaðurinn.
Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira