Íslendingur dæmir fyrsta Formúlu 1 mótið 4. mars 2009 15:29 Ólafur Guðmundsson í góðum hópi á Formúlu 1 móti. Ólafur Guðmundsson dæmir fyrsta Formúlu mót ársins í Ástralíu í lok mars, en hann hefur heimsótt fjölmörg mót gegnum tíðina sem dómari. Hann ferðast til Melbourne og mun starfa með tveimur öðrum dómurum á móti sem fer eftir glænýjum reglum Formúlu 1. "Nýju reglurnar eru núna á náttborðinu hjá mér og maður gluggar í þetta á kvöldin til að koma sér inn í þetta. Maður þarf að lesa þetta fram og til baka, því að það er talsvert um tilvísanir fram og til baka en að grunni til er þetta þó svipað og í fyrra. Annars þá eru þetta ekki bara keppnisreglurnar sjálfar sem maður þarf að glöggva sig á. Tæknireglurnar, eru ekki minna mál og síðan þarf maður að vera með grunnreglurnar á hreinu, þ.e. International Sporting Code, og viðaukana sem fjalla um hegðun og slíkt. Ætli þetta séu ekki hátt í 200 blaðsíður sem maður þarf að grautast í gegnum." Sjá ítarlegt viðtal við Ólaf Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ólafur Guðmundsson dæmir fyrsta Formúlu mót ársins í Ástralíu í lok mars, en hann hefur heimsótt fjölmörg mót gegnum tíðina sem dómari. Hann ferðast til Melbourne og mun starfa með tveimur öðrum dómurum á móti sem fer eftir glænýjum reglum Formúlu 1. "Nýju reglurnar eru núna á náttborðinu hjá mér og maður gluggar í þetta á kvöldin til að koma sér inn í þetta. Maður þarf að lesa þetta fram og til baka, því að það er talsvert um tilvísanir fram og til baka en að grunni til er þetta þó svipað og í fyrra. Annars þá eru þetta ekki bara keppnisreglurnar sjálfar sem maður þarf að glöggva sig á. Tæknireglurnar, eru ekki minna mál og síðan þarf maður að vera með grunnreglurnar á hreinu, þ.e. International Sporting Code, og viðaukana sem fjalla um hegðun og slíkt. Ætli þetta séu ekki hátt í 200 blaðsíður sem maður þarf að grautast í gegnum." Sjá ítarlegt viðtal við Ólaf
Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira