F1: Toyota áfrýjar ekki dómi 1. apríl 2009 07:25 Jarno Trulli var býsna leiður að tapa þriðja sætinu í Melbourne vegna skorts á kunnugleika á reglum. Toyota keppnisliðiði í Formúlu 1 sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að liðið sjái ekki tilgang í að árýja dómi dómara á kappakstursbrautinni í Melbourne á sunnudaginn. Liðsmenn telja að dómurinn hafi verið rangur, en áfrýjanir hafi ekki skilað tilæltuðum árangri. Jarno Trulli á Toyota lauk keppni í þriðja sæti, en 25 sekúndna refsingu var bætt við tíma hans, þegar hann ók framúr Lewis Hamilton á meðan öryggisbíllinn var útaf brautinni. Hann missti reyndar bíl sinn útaf á meðan öryggisbíllinn var á ferð og taldi sig einungis vera að taka sér fyrri stöðu. Hamilton sagði einnig að lið sitt hefði sagt honum að hleypa Trulli framúr sér. Virðist því um misskilning að ræða um framkvæmdina, en eftir stendur refsingin til handa Trulli. Líka sú staðreynd að Hamilton græddi á öllu saman og færist upp í þriðja sæti. Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Toyota keppnisliðiði í Formúlu 1 sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að liðið sjái ekki tilgang í að árýja dómi dómara á kappakstursbrautinni í Melbourne á sunnudaginn. Liðsmenn telja að dómurinn hafi verið rangur, en áfrýjanir hafi ekki skilað tilæltuðum árangri. Jarno Trulli á Toyota lauk keppni í þriðja sæti, en 25 sekúndna refsingu var bætt við tíma hans, þegar hann ók framúr Lewis Hamilton á meðan öryggisbíllinn var útaf brautinni. Hann missti reyndar bíl sinn útaf á meðan öryggisbíllinn var á ferð og taldi sig einungis vera að taka sér fyrri stöðu. Hamilton sagði einnig að lið sitt hefði sagt honum að hleypa Trulli framúr sér. Virðist því um misskilning að ræða um framkvæmdina, en eftir stendur refsingin til handa Trulli. Líka sú staðreynd að Hamilton græddi á öllu saman og færist upp í þriðja sæti.
Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira