Löng leið fyrir stelpurnar inn á HM 20. febrúar 2009 13:05 Mynd/E.Ól Það styttist óðum í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu en næsta úrslitakeppni fer fram í Þýskalandi 2011. Dregið verður í riðla 17. mars næstkomandi og nú er orðið ljóst að íslenska kvennalandsliðið verður í öðrum styrkleikaflokki. 41 Evrópuþjóð mun berjast um fjögur laus sæti auk þess að fimmta liðið fær tækifæri til að komast í úrslitakeppnina með því að vinna aukaleiki við þjóð frá Norður- og Mið Ameríku. Liðunum verður skipt niður í átta riðla þar sem sjö riðlanna innihalda fimm lið en einn riðillinn verður með sex lið. Sigurvegarar riðlanna fara í aukaleiki og sigurvegararnir í þeim leikjum fara í úrslitakeppnina. Þau lið sem tapa í þessum leikjum fara aftur í aukaleiki og sigurvegari þeirra leikja leika enn aðra aukaleiki við CONCACAF um sæti í úrslitakeppninni. Leiðin í úrslitakeppnina getur því verið ansi löng. Í 5-liða riðlunum verða 1 lið úr hverjum potti, í 6-liða riðlinum verða 1 lið úr styrkleikaflokki A, B, C og D en 2 úr styrkleikaflokki E.Styrkleikaflokkarnir í Evrópu fyrir undankeppni HM 2011:A-flokkur: Svíþjóð, Noregur, Danmörk, England, Frakkland, Rússland, Úkraína og Ítalía.B-flokkur: Finnland, Ísland, Spánn, Tékkland, Hollandi, Skotland, Írland og Pólland.C-flokkur: Sviss, Austurríki, Serbía, Hvíta-Rússland, Belgía, Grikklandi, Portúgal og Ungverjaland.D-flokkur: Slóvenía, Slóvakía, Ísrael, Wales, Rúmenía, Norður-Írland, Tyrkland og Búlgaría.E-flokkur: Króatía, Armenía, Bosnía-Hersegóvína, Kasakhstan, Aserbaídjan, Eistland, Malta, Makedónia og Georgía. Fyrstu leikir íslenska landsliðsins verða strax í haust en samið verður um leikdaga strax eftir dráttinn. Fyrsti leikur Íslands verður því líklega í september. Íslenski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Það styttist óðum í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu en næsta úrslitakeppni fer fram í Þýskalandi 2011. Dregið verður í riðla 17. mars næstkomandi og nú er orðið ljóst að íslenska kvennalandsliðið verður í öðrum styrkleikaflokki. 41 Evrópuþjóð mun berjast um fjögur laus sæti auk þess að fimmta liðið fær tækifæri til að komast í úrslitakeppnina með því að vinna aukaleiki við þjóð frá Norður- og Mið Ameríku. Liðunum verður skipt niður í átta riðla þar sem sjö riðlanna innihalda fimm lið en einn riðillinn verður með sex lið. Sigurvegarar riðlanna fara í aukaleiki og sigurvegararnir í þeim leikjum fara í úrslitakeppnina. Þau lið sem tapa í þessum leikjum fara aftur í aukaleiki og sigurvegari þeirra leikja leika enn aðra aukaleiki við CONCACAF um sæti í úrslitakeppninni. Leiðin í úrslitakeppnina getur því verið ansi löng. Í 5-liða riðlunum verða 1 lið úr hverjum potti, í 6-liða riðlinum verða 1 lið úr styrkleikaflokki A, B, C og D en 2 úr styrkleikaflokki E.Styrkleikaflokkarnir í Evrópu fyrir undankeppni HM 2011:A-flokkur: Svíþjóð, Noregur, Danmörk, England, Frakkland, Rússland, Úkraína og Ítalía.B-flokkur: Finnland, Ísland, Spánn, Tékkland, Hollandi, Skotland, Írland og Pólland.C-flokkur: Sviss, Austurríki, Serbía, Hvíta-Rússland, Belgía, Grikklandi, Portúgal og Ungverjaland.D-flokkur: Slóvenía, Slóvakía, Ísrael, Wales, Rúmenía, Norður-Írland, Tyrkland og Búlgaría.E-flokkur: Króatía, Armenía, Bosnía-Hersegóvína, Kasakhstan, Aserbaídjan, Eistland, Malta, Makedónia og Georgía. Fyrstu leikir íslenska landsliðsins verða strax í haust en samið verður um leikdaga strax eftir dráttinn. Fyrsti leikur Íslands verður því líklega í september.
Íslenski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira