Eiður Smári: Tek ekki ákvörðun um framhaldið fyrr en líður á sumar Ómar Þorgeirsson skrifar 3. júní 2009 20:15 Eiður Smári ásamt Hermanni og Kristjáni Erni á landsliðsæfingu í dag. Mynd/Vilhelm Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur á klakann til að taka þátt í landsleiknum gegn Hollandi á Laugardalsvelli á laugardag. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð kappans í boltanum en spænskir og breskir fjölmiðlar telja næsta víst að hann færi sig um set fyrir næsta keppnistímabil. Eiður Smári á enn eitt ár eftir af samningi sínum við Barcelona en segist þó óviss um hvar hann muni spila á næstu leiktíð. „Ég get ekkert sagt hvað verður. Ég ætla bara að einbeita mér að því að spila þessa tvo landsleiki sem framundan eru og svo kemst ég vonandi í frí með fjölskyldunni og næ aðeins að slappa af. Hvort sem ég verð áfram hjá Barcelona eða fer einhvert annað þá held ég að það komi ekki til með að ráðast fyrr en líður vel á sumarið," segir Eiður Smári sem var sagður í breskum fjölmiðlum vilja helst fara til Englands á dögunum. Hann vill nú samt ekki kannast við að hafa sagt neitt til um það. „Það sem ég sagði var að það væri eins og flestir reiknuðu með því að ég færi aftur til Englands. Það er nú aftur á móti alls ekki eini kosturinn. Ég ætla að bara að sjá til og kannski prófa ég eitthvað ævintýri einhversstaðar annars staðar en ég hef verið áður. Ég var búinn að vera lengi á Englandi og svo í þrjú ár á Spáni og það er spilaður topp fótbolti í fleiri löndum en þessum tveimur," segir Eiður Smári en hægt verður að sjá lengra viðtal við Eið Smára í Fréttablaðinu á morgun. Spænski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur á klakann til að taka þátt í landsleiknum gegn Hollandi á Laugardalsvelli á laugardag. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð kappans í boltanum en spænskir og breskir fjölmiðlar telja næsta víst að hann færi sig um set fyrir næsta keppnistímabil. Eiður Smári á enn eitt ár eftir af samningi sínum við Barcelona en segist þó óviss um hvar hann muni spila á næstu leiktíð. „Ég get ekkert sagt hvað verður. Ég ætla bara að einbeita mér að því að spila þessa tvo landsleiki sem framundan eru og svo kemst ég vonandi í frí með fjölskyldunni og næ aðeins að slappa af. Hvort sem ég verð áfram hjá Barcelona eða fer einhvert annað þá held ég að það komi ekki til með að ráðast fyrr en líður vel á sumarið," segir Eiður Smári sem var sagður í breskum fjölmiðlum vilja helst fara til Englands á dögunum. Hann vill nú samt ekki kannast við að hafa sagt neitt til um það. „Það sem ég sagði var að það væri eins og flestir reiknuðu með því að ég færi aftur til Englands. Það er nú aftur á móti alls ekki eini kosturinn. Ég ætla að bara að sjá til og kannski prófa ég eitthvað ævintýri einhversstaðar annars staðar en ég hef verið áður. Ég var búinn að vera lengi á Englandi og svo í þrjú ár á Spáni og það er spilaður topp fótbolti í fleiri löndum en þessum tveimur," segir Eiður Smári en hægt verður að sjá lengra viðtal við Eið Smára í Fréttablaðinu á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira