Pálmar: Gáfumst aldrei upp og uppskárum eftir því Ómar Þorgeirsson skrifar 26. nóvember 2009 23:19 Pálmar Pétursson fór á kostum í sigri FH gegn Fram í kvöld og var hetja liðsins á lokakaflanum. Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson átti stórleik í marki FH í 25-24 sigri liðsins gegn Fram í N1-deildinni í Kaplakrika í kvöld. Pálmar varði 25 skot þar af þrjú víti og reyndist betri en enginn á lokakafla leiksins þegar hann varði meðal annars víti á ögurstundu í stöðunni 23-24 og svo dauðafæri í stöðunni 24-24. FH fékk boltann og brunaði í sókn sem gaf sigurmarkið úr víti. „Þetta var í einu orði sagt rugl. Ég get samt ekki sagt að ég finni til með Frömurunum því þeir klúðruðu þessu bara á meðan við sýndum gríðarlegan karakter. Við náðum bara að þjappa okkur saman á lokakaflanum og allir voru trylltir í vörninni. Þetta var ef til vill ekki fallegasti leikurinn okkar til þessa en það er bara sama gamla klisjan að við gáfumst aldrei upp og uppskárum eftir því," sagði Pálmar í leikslok í kvöld. „Sóknarleikurinn hjá okkur var náttúrulega skelfilegur nánast allan leikinn og mikið af töpuðum boltum og skotum framhjá auk þess sem við vorum að láta Magga verja slatta frá okkur. Sigurinn gefur okkur hins vegar mikið sjálfstraust upp á framhaldið að gera. Þetta var mjög ljúft því að þessi sigur skilur okkur aðeins frá botnliðunum og setur okkur í fín mál í toppbaráttunni. Við stefnum á að verða á topp fjögur og við verðum bara að halda áfram á þessarri braut," sagði Pálmar að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson átti stórleik í marki FH í 25-24 sigri liðsins gegn Fram í N1-deildinni í Kaplakrika í kvöld. Pálmar varði 25 skot þar af þrjú víti og reyndist betri en enginn á lokakafla leiksins þegar hann varði meðal annars víti á ögurstundu í stöðunni 23-24 og svo dauðafæri í stöðunni 24-24. FH fékk boltann og brunaði í sókn sem gaf sigurmarkið úr víti. „Þetta var í einu orði sagt rugl. Ég get samt ekki sagt að ég finni til með Frömurunum því þeir klúðruðu þessu bara á meðan við sýndum gríðarlegan karakter. Við náðum bara að þjappa okkur saman á lokakaflanum og allir voru trylltir í vörninni. Þetta var ef til vill ekki fallegasti leikurinn okkar til þessa en það er bara sama gamla klisjan að við gáfumst aldrei upp og uppskárum eftir því," sagði Pálmar í leikslok í kvöld. „Sóknarleikurinn hjá okkur var náttúrulega skelfilegur nánast allan leikinn og mikið af töpuðum boltum og skotum framhjá auk þess sem við vorum að láta Magga verja slatta frá okkur. Sigurinn gefur okkur hins vegar mikið sjálfstraust upp á framhaldið að gera. Þetta var mjög ljúft því að þessi sigur skilur okkur aðeins frá botnliðunum og setur okkur í fín mál í toppbaráttunni. Við stefnum á að verða á topp fjögur og við verðum bara að halda áfram á þessarri braut," sagði Pálmar að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira