Stjörnumenn hafa aldrei unnið Keflavík - geta breytt því í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2009 18:00 Gunnar Einarsson var sjóðheitur í fyrri leiknum gegn Stjörnunni. Mynd/Vilhelm Stjarnan hefur unnið alla sex heimaleiki sína undir stjórn Teits Örlygssonar en Stjörnumenn þurfa að endurskrifa sögu félagsins í úrvalsdeild ætli þeir að bæta við þá sigurgöngu. Stjarnan tekur á móti Keflavík í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19.15 í Íþróttahúsinu í Ásgarði. Stjarnan hefur aldrei unnið Keflavík í úrvalsdeild karla. Liðin hafa mæst fimm sinnum í úrvalsdeild karla og Keflavík hefur unnið alla leikina með 12 til 55 stiga mun. Að meðaltali hefur Keflavík unnið Garðbæinga með 27,8 stiga mun í þessum fimm leikjum. Keflavík vann fyrri leik liðanna i vetur með 34 stiga mun í Keflavík, 93-59, en það er stærsta tap Stjörnunnar á tímabilinu. Stjörnumenn réðu þá ekkert við Gunnar Einarsson sem skoraði 33 stig í leiknum þar af 21 stig úr þriggja stiga skotum. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji Keflavíkurliðsins, var einnig illviðráðanlegur undir körfunum í þessum leik en hann var með 22 stig, 19 fráköst og 5 varin skot í þessum stórsigri liðsins. Stjörnumaðurinn Justin Shouse vill væntanlega bæta fyrir sína frammistöðu í leiknum í nóvember þar sem hann klikkaði á 7 af 9 skotum og var með 4 stig, 1 stoðsendingu og 7 tapaða bolta. Stjarnan á enn eftir að vinna sinn fyrsta leik eftir að bikarmeistaratitillinn kom í hús en liðið lá með 29 stigum gegn KR í síðasta leik. Keflvíkingar hafa verið á góðri siglingu á útivöllum þar sem liðið hefur unnið fimm leiki í röð. Keflavík hefur unnið alla þess fimm útileiki með 14 stigum eða meira. Leikir Stjörnunnar og Keflavíkur í úrvalsdeild karla: 14. október 2001 Stjarnan-Keflavík 83-95 (Keflavík +12) 18. janúar 2002 Keflavík-Stjarnan 120-65 (Keflavík +55) 15. nóvember 2007 Stjarnan-Keflavík 101-80 (Keflavík +21) 17. febrúar 2008 Keflavík-Stjarnan 95-78 (Keflavík +17) 17. nóvember 2008 Keflavík-Stjarnan 93-59 (Keflavík +34) Dominos-deild karla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Leik lokið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Stjarnan hefur unnið alla sex heimaleiki sína undir stjórn Teits Örlygssonar en Stjörnumenn þurfa að endurskrifa sögu félagsins í úrvalsdeild ætli þeir að bæta við þá sigurgöngu. Stjarnan tekur á móti Keflavík í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19.15 í Íþróttahúsinu í Ásgarði. Stjarnan hefur aldrei unnið Keflavík í úrvalsdeild karla. Liðin hafa mæst fimm sinnum í úrvalsdeild karla og Keflavík hefur unnið alla leikina með 12 til 55 stiga mun. Að meðaltali hefur Keflavík unnið Garðbæinga með 27,8 stiga mun í þessum fimm leikjum. Keflavík vann fyrri leik liðanna i vetur með 34 stiga mun í Keflavík, 93-59, en það er stærsta tap Stjörnunnar á tímabilinu. Stjörnumenn réðu þá ekkert við Gunnar Einarsson sem skoraði 33 stig í leiknum þar af 21 stig úr þriggja stiga skotum. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji Keflavíkurliðsins, var einnig illviðráðanlegur undir körfunum í þessum leik en hann var með 22 stig, 19 fráköst og 5 varin skot í þessum stórsigri liðsins. Stjörnumaðurinn Justin Shouse vill væntanlega bæta fyrir sína frammistöðu í leiknum í nóvember þar sem hann klikkaði á 7 af 9 skotum og var með 4 stig, 1 stoðsendingu og 7 tapaða bolta. Stjarnan á enn eftir að vinna sinn fyrsta leik eftir að bikarmeistaratitillinn kom í hús en liðið lá með 29 stigum gegn KR í síðasta leik. Keflvíkingar hafa verið á góðri siglingu á útivöllum þar sem liðið hefur unnið fimm leiki í röð. Keflavík hefur unnið alla þess fimm útileiki með 14 stigum eða meira. Leikir Stjörnunnar og Keflavíkur í úrvalsdeild karla: 14. október 2001 Stjarnan-Keflavík 83-95 (Keflavík +12) 18. janúar 2002 Keflavík-Stjarnan 120-65 (Keflavík +55) 15. nóvember 2007 Stjarnan-Keflavík 101-80 (Keflavík +21) 17. febrúar 2008 Keflavík-Stjarnan 95-78 (Keflavík +17) 17. nóvember 2008 Keflavík-Stjarnan 93-59 (Keflavík +34)
Dominos-deild karla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Leik lokið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli