Oscar De La Hoya leggur boxhanskana á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2009 22:45 Oscar De La Hoya. Mynd/GettyImages Boxarinn Oscar De La Hoya er hættur keppni en hann er einn sigursælasti og vinsælasti boxari allra tíma. De La Hoya vann alls tíu heimsmeistaratitla á ferlinum. De La Hoya er 36 ára gamall og hefur oft verið kallaður gulldrengur boxins enda ekki síður þekktur fyrir hversu myndarlegur hann er en hversu góður hann var í hringnum. „Ég hef tekið þá ákvörðun að þetta sé búið," sagði Oscar De La Hoya fyrir framan fullt af aðdáendum sínum á útisamkomu rétt hjá Staples Center í Los Angeles. Meðal gesta voru gamanleikarinn George Lopez og Mickey Rourke sem var á dögunum tilnefndur til Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Wrestler. De La Hoya tapaði illa síðasta bardaga sínum sem var á móti Manny Pacquiao fyrir fjórum mánuðum. Hann tapaði fjórum sinnum í síðustu sjö skipti sem hann fór inn í hringinn. Oscar De La Hoya síðasta heimsmeistaratitil sinn í maí 2006 þegar hann var Ricardo Mayorga í sex lotum. Hann vann 39 af 45 bardögum þar af 30 þeirra með rothöggi. „Ég var fæddur til að boxa og hef lifað fyrir boxið," sagði De La Hoya sem viðurkenndi að það væri mjög erfitt að sætta sig við það að hann gæti ekki lengur keppt í fremstu röð. Box Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Boxarinn Oscar De La Hoya er hættur keppni en hann er einn sigursælasti og vinsælasti boxari allra tíma. De La Hoya vann alls tíu heimsmeistaratitla á ferlinum. De La Hoya er 36 ára gamall og hefur oft verið kallaður gulldrengur boxins enda ekki síður þekktur fyrir hversu myndarlegur hann er en hversu góður hann var í hringnum. „Ég hef tekið þá ákvörðun að þetta sé búið," sagði Oscar De La Hoya fyrir framan fullt af aðdáendum sínum á útisamkomu rétt hjá Staples Center í Los Angeles. Meðal gesta voru gamanleikarinn George Lopez og Mickey Rourke sem var á dögunum tilnefndur til Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Wrestler. De La Hoya tapaði illa síðasta bardaga sínum sem var á móti Manny Pacquiao fyrir fjórum mánuðum. Hann tapaði fjórum sinnum í síðustu sjö skipti sem hann fór inn í hringinn. Oscar De La Hoya síðasta heimsmeistaratitil sinn í maí 2006 þegar hann var Ricardo Mayorga í sex lotum. Hann vann 39 af 45 bardögum þar af 30 þeirra með rothöggi. „Ég var fæddur til að boxa og hef lifað fyrir boxið," sagði De La Hoya sem viðurkenndi að það væri mjög erfitt að sætta sig við það að hann gæti ekki lengur keppt í fremstu röð.
Box Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira