Haukar lögðu bikarmeistarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2009 19:56 Slavica Dimovska skoraði 21 stig fyrir Hauka í kvöld. Mynd/Vilhelm Haukar unnu í kvöld öruggan ellefu stiga sigur á nýkrýndum bikarmeisturum KR, 83-72. Þar með er ljóst að KR á engan möguleika að ná sér í annað sæti deildarinnar. Haukar hafa þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarréttinn út alla úrslitakeppnina. En þar sem KR tapaði í kvöld og Keflavík vann sinn leik gegn Hamar er ljóst að Keflavík hefur tryggt sér annað sæti A-riðils deildarinnar. KR er þó enn með tveggja stiga forystu á Hamar í þriðja sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Fljótlega í fyrsta leikhluta var ljóst í hvað stefndi. Haukar fóru að síga fram úr um miðjan leikhlutann er þeir settu niður tvo þrista í röð og juku muninn í ellefu stig, 21-10. Slavica Dimovska fór einnig mikinn í upphafi leiks fyrir Hauka og skoraði ellefu af fyrstu átján stigum liðsins. Ekkert gekk í sókninni hjá KR í upphafi beggja leikhluta og skoraði liðið ekki nema tvö stig á fyrstu fjórum mínútum annars leikhluta. Þá náðu Haukar mest 20 stiga forystu, þegar staðan var 34-14. KR-ingar náðu eftir þetta að rétta sinn hlut örlítið þegar liðið fór að taka fleiri fráköst og spila betri varnarleik en staðan í hálfleik var 44-31, Haukum í vil. Haukar skoruðu ekkert í upphafi síðari hálfleiks og náði KR að minnka muninn í sex stig með því að skora fyrstu sjö stig leikhlutans. Þá tóku hins vegar Haukar aftur við stjórnartaumunum og skoruðu síðustu sextán stig leikhlutans. Munurinn var þar með orðinn 22 stig. KR-ingar neituðu þó að gefast upp og reyndu hvað þeir gátu að minnka muninn í fjórða leikhlutanum. En tíminn vann með Haukum og var sigurinn í raun aldrei í hættu.Stigahæstar hjá KR: Hildur Sigurðardóttir 19 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14 Guðrún Ósk Ámundadóttir 12Stigahæstar hjá Haukum: Kristrún Sigurjónsdóttir 25 (13 fráköst) Slavica Dimovska 21 Gangur 1. leikhluta: 0-2, 2-8, 6-10, 10-13, 10-21, 12-25. Gangur 2. leikhluta: 12-30, 16-34, 21-36, 29-44, 31-44. Gangur 3. leikhluta: 38-44, 38-60. Gangur 4. leikhluta: 38-62, 45-62, 51-67, 53-70, 62-75, 67-76, 70-78, 72-83. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Sjá meira
Haukar unnu í kvöld öruggan ellefu stiga sigur á nýkrýndum bikarmeisturum KR, 83-72. Þar með er ljóst að KR á engan möguleika að ná sér í annað sæti deildarinnar. Haukar hafa þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarréttinn út alla úrslitakeppnina. En þar sem KR tapaði í kvöld og Keflavík vann sinn leik gegn Hamar er ljóst að Keflavík hefur tryggt sér annað sæti A-riðils deildarinnar. KR er þó enn með tveggja stiga forystu á Hamar í þriðja sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Fljótlega í fyrsta leikhluta var ljóst í hvað stefndi. Haukar fóru að síga fram úr um miðjan leikhlutann er þeir settu niður tvo þrista í röð og juku muninn í ellefu stig, 21-10. Slavica Dimovska fór einnig mikinn í upphafi leiks fyrir Hauka og skoraði ellefu af fyrstu átján stigum liðsins. Ekkert gekk í sókninni hjá KR í upphafi beggja leikhluta og skoraði liðið ekki nema tvö stig á fyrstu fjórum mínútum annars leikhluta. Þá náðu Haukar mest 20 stiga forystu, þegar staðan var 34-14. KR-ingar náðu eftir þetta að rétta sinn hlut örlítið þegar liðið fór að taka fleiri fráköst og spila betri varnarleik en staðan í hálfleik var 44-31, Haukum í vil. Haukar skoruðu ekkert í upphafi síðari hálfleiks og náði KR að minnka muninn í sex stig með því að skora fyrstu sjö stig leikhlutans. Þá tóku hins vegar Haukar aftur við stjórnartaumunum og skoruðu síðustu sextán stig leikhlutans. Munurinn var þar með orðinn 22 stig. KR-ingar neituðu þó að gefast upp og reyndu hvað þeir gátu að minnka muninn í fjórða leikhlutanum. En tíminn vann með Haukum og var sigurinn í raun aldrei í hættu.Stigahæstar hjá KR: Hildur Sigurðardóttir 19 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14 Guðrún Ósk Ámundadóttir 12Stigahæstar hjá Haukum: Kristrún Sigurjónsdóttir 25 (13 fráköst) Slavica Dimovska 21 Gangur 1. leikhluta: 0-2, 2-8, 6-10, 10-13, 10-21, 12-25. Gangur 2. leikhluta: 12-30, 16-34, 21-36, 29-44, 31-44. Gangur 3. leikhluta: 38-44, 38-60. Gangur 4. leikhluta: 38-62, 45-62, 51-67, 53-70, 62-75, 67-76, 70-78, 72-83.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn