Mourinho getur unnið meistaratitil í þriðja landinu um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2009 16:15 José Mourinho er að gera góða hluti með IInternazionale. Mynd/AFP Internazionale getur orðið ítalskur meistari á sunnudaginn. Portúgalinn José Mourinho getur þar með unnið meistaratitil í þriðja landinu en hann gerði einnig Porto að portúgölskum meisturum (2003 og 2004) og Chelsea að enskum meisturum (2005 og 2006). Takist Internazionale að tryggja sér titilinn þá hefur Mourinho unnið meistaratitil á sínu fyrsta ári með Porto (2003), Chelsea (2005) og Internazionale (2009). José Mourinho getur þar með bæst í hóp góðra manna sem hafa gert lið að meisturum í þremur löndum eða fleiri. Þeir eru tólf talsins. Einn þeirra er Eric Gerets, núverandi þjálfari franska liðsins Olympique Marseille. Gerets á möguleika á að gera Marseille að frönskum meisturum og myndi þar með vinna meistaratitilinn í fjórða landinu. Gerets gerði belgísku liðin Lierse og Club Brugge ap meisturum, vann titilinn tvisvar með hollenska liðinu PSV og gerði síðan tyrkneska liðið Galatasaray að meisturum. Þjálfarar með meistaratitla í þremur löndum eða fleiri: 4 Ernst Happel - 3 Rapid Wien (Austurríki), 2 FC Tirol (Austurríki), 2 Feyenoord (Holland), 3 Club Brugge (Belgía), 2 Hamburger SV (Þýskaland)4 Giovanni Trapattoni - 6 Juventus (Ítalíu), 1 Internazionale (Ítalíu), 1 Bayern München (Þýskalandi), 1 Benfica (Portúgal), 1 Red Bull Salzburg (Austurríki)4 Tomislav Ivic - 3 Hajduk Split (Júgóslavía), 1 Ajax (Holland), 1 Anderlecht (Belgía), 1 FC Porto (Portúgal) 3 Lajos Czeizler 3 Max Merkel 3 Vujadin Boskov 3 Miroslav Blazevic 3 Christoph Daum 3 Mircea Lucescu 3 Trond Sollied 3 Eric Gerets 3 Dick Advocaat Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Sjá meira
Internazionale getur orðið ítalskur meistari á sunnudaginn. Portúgalinn José Mourinho getur þar með unnið meistaratitil í þriðja landinu en hann gerði einnig Porto að portúgölskum meisturum (2003 og 2004) og Chelsea að enskum meisturum (2005 og 2006). Takist Internazionale að tryggja sér titilinn þá hefur Mourinho unnið meistaratitil á sínu fyrsta ári með Porto (2003), Chelsea (2005) og Internazionale (2009). José Mourinho getur þar með bæst í hóp góðra manna sem hafa gert lið að meisturum í þremur löndum eða fleiri. Þeir eru tólf talsins. Einn þeirra er Eric Gerets, núverandi þjálfari franska liðsins Olympique Marseille. Gerets á möguleika á að gera Marseille að frönskum meisturum og myndi þar með vinna meistaratitilinn í fjórða landinu. Gerets gerði belgísku liðin Lierse og Club Brugge ap meisturum, vann titilinn tvisvar með hollenska liðinu PSV og gerði síðan tyrkneska liðið Galatasaray að meisturum. Þjálfarar með meistaratitla í þremur löndum eða fleiri: 4 Ernst Happel - 3 Rapid Wien (Austurríki), 2 FC Tirol (Austurríki), 2 Feyenoord (Holland), 3 Club Brugge (Belgía), 2 Hamburger SV (Þýskaland)4 Giovanni Trapattoni - 6 Juventus (Ítalíu), 1 Internazionale (Ítalíu), 1 Bayern München (Þýskalandi), 1 Benfica (Portúgal), 1 Red Bull Salzburg (Austurríki)4 Tomislav Ivic - 3 Hajduk Split (Júgóslavía), 1 Ajax (Holland), 1 Anderlecht (Belgía), 1 FC Porto (Portúgal) 3 Lajos Czeizler 3 Max Merkel 3 Vujadin Boskov 3 Miroslav Blazevic 3 Christoph Daum 3 Mircea Lucescu 3 Trond Sollied 3 Eric Gerets 3 Dick Advocaat
Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Sjá meira