Woods fór illa að ráði sínu Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. apríl 2009 21:23 Tiger og Mickelson á hringnum sínum í dag. Mynd/Getty Images Bæði Tiger Woods og Phil Mickelson fóru illa að ráði sínu undir lokin á hringjum sínum á Masters mótinu í golfi sem er við það að klárast. Þeir voru saman í ráshóp og áttu báðir góða hringi. Undir lokin gerðu þeir þó báðir of mörg mistök og vinna því ekki mótið í ár. Þeir komust báðir lægst á tíu undir par. Tiger klúðraði upphafshöggi sínu á sautjándu brautinni og fékk þar skolla, sinn fyrsta í dag. Hann hitti heldur ekki 18. brautina og skaut svo í tré í öðru skotinu sínu. Hann hefði þurft fugl til að setja einhverja pressu á efstu menn en mistókst það, endaði á skolla og lauk keppni á átta undir pari. Mickelson missti stutt pútt á tveimur holum undir lokin sem gerðu út um vonir hans, auk þess sem hann fékk tvöfaldan skolla sem varð honum dýrkeyptur. Hann endaði á níu höggum undir pari. Kenny Perry er efstur sem stendur á tólf höggum undir pari, einu höggi á undan Chad Campbell. Hann á fimm holur eftir. Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bæði Tiger Woods og Phil Mickelson fóru illa að ráði sínu undir lokin á hringjum sínum á Masters mótinu í golfi sem er við það að klárast. Þeir voru saman í ráshóp og áttu báðir góða hringi. Undir lokin gerðu þeir þó báðir of mörg mistök og vinna því ekki mótið í ár. Þeir komust báðir lægst á tíu undir par. Tiger klúðraði upphafshöggi sínu á sautjándu brautinni og fékk þar skolla, sinn fyrsta í dag. Hann hitti heldur ekki 18. brautina og skaut svo í tré í öðru skotinu sínu. Hann hefði þurft fugl til að setja einhverja pressu á efstu menn en mistókst það, endaði á skolla og lauk keppni á átta undir pari. Mickelson missti stutt pútt á tveimur holum undir lokin sem gerðu út um vonir hans, auk þess sem hann fékk tvöfaldan skolla sem varð honum dýrkeyptur. Hann endaði á níu höggum undir pari. Kenny Perry er efstur sem stendur á tólf höggum undir pari, einu höggi á undan Chad Campbell. Hann á fimm holur eftir.
Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira