Umfjöllun: Akureyri afgreitt í fyrri hálfleik Hjalti Þór Hreinsson skrifar 10. desember 2009 21:00 Birkir Ívar Guðmundsson átti stórleik í marki Hauka. Mynd/Stefán Haukar eru á toppnum í N-1 deild karla og verða það fram yfir bæði jól og EM í janúar. Liðið kjöldró Akureyri fyrir norðan í kvöld, 20-24. Tölurnar gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum. Haukar byrjuðu leikinn miklu betur og komust í 0-3. Sókn Akureyrar var slök en að sjálfsögðu hanga saman vörn Hauka og sókn heimamanna. Vörn gestanna var virkilega góð og hélt hún Akureyri í sjö mörkum í fyrri hálfleik. Heimamenn pirruðu sig á dómurunum, sem gerðu nokkur mistök sem Akureyri tapaði á. Haukar spiluðu langar sóknir en komu sér alltaf í færi. Vörn Akureyrar fann sig ekki og hefði að ósekju átt að breyta til þegar ekkert gekk, en liðið spilaði 6-0 vörn allan hálfleikinn. 5-1 vörnin í seinni hálfleik gekk betur. Haukar komust í 3-10 um miðbik hálfleiksins og komust mest í átta marka forystu. Henni héldu þeir út hálfleikinn og leiddu 7-15 eftir óspennandi fyrri hálfleik. Gestirnir komust mest tíu mörkum yfir en slökuðu á undir lokin. Akureyri komst sex mörkum frá Haukunum um miðjan hálfleikinn en þar við sat. Undir lokin minnkaði liðið svo muninn í fjögur mörk og bjargaði í raun andlitinu. Elías Már var góður í fyrri hálfleik, Sigurbergur var aftur á móti slakur allan leikinn en Björgvin fínn. Vörn þeirra var góð og Birkir Ívar flottur. Hjá Akureyri bar enginn af, einna helst Oddur sem var markahæstur. Hann var samt mjög lengi í gang. Liðið kolféll undir pressu í kvöld en liðið var vel stutt allan leikinn af áhorfendum. Það dugði þó engan vegin til, Haukar báru af á öllum sviðum.Tölfræði úr leiknum:Akureyri-Haukar 20-24 (7-15)Mörk Akureyrar (skot): Oddur Grétarsson 7/3 (10/4), Jónatan Magnússon 4 (10/2), Geir Guðmundsson 2 (4), Heimir Örn Árnason 2 (6), Árni Þór Sigtryggsson 2 (8), Guðlaugur Arnarsson 1 (2), Andri Snær Stefánsson 1 (4), Guðmundur H. Helgason 1 (8).Varin skot: Hafþór Einarsson 11 (17) 65%, Hörður Flóki Ólafsson 8 (26) 31%.Hraðaupphlaup: 2 (Oddur 2 ).Fiskuð víti: 6 (Oddur 2,Heimir, Árni, Andri, Hörður )Utan vallar: 2 mín.Mörk Hauka: Elías Már Halldórsson 7 (9), Björgvin Hólmgeirsson 6 (16), Einar Örn Jónsson 2 (2), Freyr Brynjarsson 2 (4), Pétur Pálsson 2 (6), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Stefán Rafn Sigurmannsson 1 (2), Guðmundur Árni Ólafsson 1 (4), Sigurbergur Sveinsson 1/1 (7).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22/2 (42) 52%Hraðaupphlaup: 4 (Elías 2, Freyr 2).Fiskuð víti: 1 (Pétur)Utan vallar: 6 mín. Olís-deild karla Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Haukar eru á toppnum í N-1 deild karla og verða það fram yfir bæði jól og EM í janúar. Liðið kjöldró Akureyri fyrir norðan í kvöld, 20-24. Tölurnar gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum. Haukar byrjuðu leikinn miklu betur og komust í 0-3. Sókn Akureyrar var slök en að sjálfsögðu hanga saman vörn Hauka og sókn heimamanna. Vörn gestanna var virkilega góð og hélt hún Akureyri í sjö mörkum í fyrri hálfleik. Heimamenn pirruðu sig á dómurunum, sem gerðu nokkur mistök sem Akureyri tapaði á. Haukar spiluðu langar sóknir en komu sér alltaf í færi. Vörn Akureyrar fann sig ekki og hefði að ósekju átt að breyta til þegar ekkert gekk, en liðið spilaði 6-0 vörn allan hálfleikinn. 5-1 vörnin í seinni hálfleik gekk betur. Haukar komust í 3-10 um miðbik hálfleiksins og komust mest í átta marka forystu. Henni héldu þeir út hálfleikinn og leiddu 7-15 eftir óspennandi fyrri hálfleik. Gestirnir komust mest tíu mörkum yfir en slökuðu á undir lokin. Akureyri komst sex mörkum frá Haukunum um miðjan hálfleikinn en þar við sat. Undir lokin minnkaði liðið svo muninn í fjögur mörk og bjargaði í raun andlitinu. Elías Már var góður í fyrri hálfleik, Sigurbergur var aftur á móti slakur allan leikinn en Björgvin fínn. Vörn þeirra var góð og Birkir Ívar flottur. Hjá Akureyri bar enginn af, einna helst Oddur sem var markahæstur. Hann var samt mjög lengi í gang. Liðið kolféll undir pressu í kvöld en liðið var vel stutt allan leikinn af áhorfendum. Það dugði þó engan vegin til, Haukar báru af á öllum sviðum.Tölfræði úr leiknum:Akureyri-Haukar 20-24 (7-15)Mörk Akureyrar (skot): Oddur Grétarsson 7/3 (10/4), Jónatan Magnússon 4 (10/2), Geir Guðmundsson 2 (4), Heimir Örn Árnason 2 (6), Árni Þór Sigtryggsson 2 (8), Guðlaugur Arnarsson 1 (2), Andri Snær Stefánsson 1 (4), Guðmundur H. Helgason 1 (8).Varin skot: Hafþór Einarsson 11 (17) 65%, Hörður Flóki Ólafsson 8 (26) 31%.Hraðaupphlaup: 2 (Oddur 2 ).Fiskuð víti: 6 (Oddur 2,Heimir, Árni, Andri, Hörður )Utan vallar: 2 mín.Mörk Hauka: Elías Már Halldórsson 7 (9), Björgvin Hólmgeirsson 6 (16), Einar Örn Jónsson 2 (2), Freyr Brynjarsson 2 (4), Pétur Pálsson 2 (6), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Stefán Rafn Sigurmannsson 1 (2), Guðmundur Árni Ólafsson 1 (4), Sigurbergur Sveinsson 1/1 (7).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22/2 (42) 52%Hraðaupphlaup: 4 (Elías 2, Freyr 2).Fiskuð víti: 1 (Pétur)Utan vallar: 6 mín.
Olís-deild karla Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira