Red Bull og Brawn hraðskeiðastir bíla í dag 10. júlí 2009 09:32 Mark Webber hefur staðið í skugganum af Sebastian Vettel á árinu en náði betri tíma fyrstu æfingu á heimavelli Vettles. mynd: Getty Images Red Bull og Brawn liðið var í fyrstu sætunum á fyrstu æfingi Formúlu 1 liða á Nurburgring brautinni í morgun. Mark Webber frá Ástralíu náði besta tíma, en Jenson Button frá Englandi varð annar. Flestir eiga von á slag um sigur á milli ökumanna Red Bull og Brawn í mótinu um helgina, en rigningu er spáð meira og minna alla helgina. Það var reyndar þurrt á brautinni í morgun. Munaði 0.381 sekúndu á Webber og Button, en sá fyrrnefdni hefur staðið nokkuð í skugganum af liðsfélaga sínum Sebastian Vettel á árinu. Vettel hefur unnið tvö mót og vann það síðasta sem var á Silverstone. Vettel náði aðeins áttunda besta tima í dag, en Ferrari menn voru meðal fremstu manna eftir mikla vinnu tæknimanna í bílum Felipe Massa og Kimi Raikkönen síðustu vikurnar. Fjallað verður um allt það besta frá æfingum dagsins á Stöð 2 Sport í kvöld í sérstökum þætti. Sjá tíma dagsins Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Red Bull og Brawn liðið var í fyrstu sætunum á fyrstu æfingi Formúlu 1 liða á Nurburgring brautinni í morgun. Mark Webber frá Ástralíu náði besta tíma, en Jenson Button frá Englandi varð annar. Flestir eiga von á slag um sigur á milli ökumanna Red Bull og Brawn í mótinu um helgina, en rigningu er spáð meira og minna alla helgina. Það var reyndar þurrt á brautinni í morgun. Munaði 0.381 sekúndu á Webber og Button, en sá fyrrnefdni hefur staðið nokkuð í skugganum af liðsfélaga sínum Sebastian Vettel á árinu. Vettel hefur unnið tvö mót og vann það síðasta sem var á Silverstone. Vettel náði aðeins áttunda besta tima í dag, en Ferrari menn voru meðal fremstu manna eftir mikla vinnu tæknimanna í bílum Felipe Massa og Kimi Raikkönen síðustu vikurnar. Fjallað verður um allt það besta frá æfingum dagsins á Stöð 2 Sport í kvöld í sérstökum þætti. Sjá tíma dagsins
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira