Meistaradeildin í kvöld: Liverpool er úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2009 18:20 David N´gog sést hér koma Liverpool í 1-0 með laglegri hælspyrnu. Mynd/AFP Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir úrslit kvöldsins. Það nægði Liverpool ekki að vinna Debrecen því Fiorentina vann 1-0 sigur á Lyon á sama tíma og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitunum. David N'gog skoraði eina mark Liverpool eftir aðeins fjórar mínútur þegar hann fékk skallasendingu frá Jamie Carragher eftir hornspyrnu og afgreiddi boltann í netið með hælnum. Juan Vargas skoraði markið mikilvæga fyrir Fiorentina úr vítaspyrnu eftir hálftíma leik en ítalska liðið var sterkari aðilinn í leiknum og átti sigurinn skilinn á móti Lyon sem var þegar komið áfram. Evrópumeistarar Barcelona lengstum illa með lærisveina Jose Mourinho í Inter og unnu öruggan 2-0 sigur. Börsungar eru fyrir vikið komnir í allt aðra og betri stöðu í sínum riðli. Barcelona er nú með tveggja stiga forskot á Inter og Ruben Kazan sem eru jöfn að stigum. Inter tekur einmitt á móti Rússunum í lokaumferðinni. Arsenal tryggði sér endanlega sæti í 16 liða úrslitunum með 2-0 sigri á Standard Liege. Standard Liege getur enn náð Olympiacos en þarf þá að treysta á Arsenal í lokaumferðinni. Stuttgart og Unirea Urziceni mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni um sæti í næstu umferð eftir að liðin unnu sína leiki í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld: E-riðill: Debreceni-Liverpool 0-1 (0-1) Leik lokið 0-1 David N´Gog (4.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Johnson, Carragher, Agger, Insua, Kuyt, Lucas, Mascherano, Aurelio, Gerrard, Ngog. Varamenn: Cavalieri, Aquilani, Benayoun, Kyrgiakos, Spearing, Skrtel, Dossena.Fiorentina- Lyon 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Juan Vargas, víti (29.)F-riðill:Rubin Kazan-Dynamo Kiev 0-0 Leik lokiðBarcelona-Inter Milan 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Gerrard Pique (10.), 2-0 Pedro Rodríguez (26.) Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Dani Alves, Puyol, Pique, Abidal, Busquets, Xavi, Keita, Pedrito, Iniesta, Henry. Varamenn: Pinto, Marquez, Ibrahimovic, Messi, Bojan, Maxwell, Jonathan. Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Maicon, Lucio, Samuel, Chivu, Cambiasso, Zanetti, Motta, Stankovic, Eto'o, Milito. Varamenn: Toldo, Cordoba, Quaresma, Muntari, Vieira, Materazzi, Balotelli. G-riðill:Glasgow Rangers-Stuttgart 0-2 (0-1) Leik lokið 0-1 Sebastian Rudy (16.), 0-2 Zdravko Kuzmanovic (59.) Unirea Urziceni-Sevilla FC 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Sjálfsmark (45.) H-riðill:AZ Alkmaar-Olympiacos 0-0 (0-0) Leik lokiðArsenal-Standard Liege 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Samir Nasri (35.), 2-0 Denilson (45.+2) Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Eboue, Gallas, Vermaelen, Gibbs, Fabregas, Song Billong, Denilson, Nasri, Arshavin, Vela. Varamenn: Mannone, Sagna, Rosicky, Eduardo, Walcott, Silvestre, Traore. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir úrslit kvöldsins. Það nægði Liverpool ekki að vinna Debrecen því Fiorentina vann 1-0 sigur á Lyon á sama tíma og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitunum. David N'gog skoraði eina mark Liverpool eftir aðeins fjórar mínútur þegar hann fékk skallasendingu frá Jamie Carragher eftir hornspyrnu og afgreiddi boltann í netið með hælnum. Juan Vargas skoraði markið mikilvæga fyrir Fiorentina úr vítaspyrnu eftir hálftíma leik en ítalska liðið var sterkari aðilinn í leiknum og átti sigurinn skilinn á móti Lyon sem var þegar komið áfram. Evrópumeistarar Barcelona lengstum illa með lærisveina Jose Mourinho í Inter og unnu öruggan 2-0 sigur. Börsungar eru fyrir vikið komnir í allt aðra og betri stöðu í sínum riðli. Barcelona er nú með tveggja stiga forskot á Inter og Ruben Kazan sem eru jöfn að stigum. Inter tekur einmitt á móti Rússunum í lokaumferðinni. Arsenal tryggði sér endanlega sæti í 16 liða úrslitunum með 2-0 sigri á Standard Liege. Standard Liege getur enn náð Olympiacos en þarf þá að treysta á Arsenal í lokaumferðinni. Stuttgart og Unirea Urziceni mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni um sæti í næstu umferð eftir að liðin unnu sína leiki í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld: E-riðill: Debreceni-Liverpool 0-1 (0-1) Leik lokið 0-1 David N´Gog (4.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Johnson, Carragher, Agger, Insua, Kuyt, Lucas, Mascherano, Aurelio, Gerrard, Ngog. Varamenn: Cavalieri, Aquilani, Benayoun, Kyrgiakos, Spearing, Skrtel, Dossena.Fiorentina- Lyon 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Juan Vargas, víti (29.)F-riðill:Rubin Kazan-Dynamo Kiev 0-0 Leik lokiðBarcelona-Inter Milan 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Gerrard Pique (10.), 2-0 Pedro Rodríguez (26.) Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Dani Alves, Puyol, Pique, Abidal, Busquets, Xavi, Keita, Pedrito, Iniesta, Henry. Varamenn: Pinto, Marquez, Ibrahimovic, Messi, Bojan, Maxwell, Jonathan. Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Maicon, Lucio, Samuel, Chivu, Cambiasso, Zanetti, Motta, Stankovic, Eto'o, Milito. Varamenn: Toldo, Cordoba, Quaresma, Muntari, Vieira, Materazzi, Balotelli. G-riðill:Glasgow Rangers-Stuttgart 0-2 (0-1) Leik lokið 0-1 Sebastian Rudy (16.), 0-2 Zdravko Kuzmanovic (59.) Unirea Urziceni-Sevilla FC 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Sjálfsmark (45.) H-riðill:AZ Alkmaar-Olympiacos 0-0 (0-0) Leik lokiðArsenal-Standard Liege 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Samir Nasri (35.), 2-0 Denilson (45.+2) Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Eboue, Gallas, Vermaelen, Gibbs, Fabregas, Song Billong, Denilson, Nasri, Arshavin, Vela. Varamenn: Mannone, Sagna, Rosicky, Eduardo, Walcott, Silvestre, Traore.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira