Mark Webber áfram hjá Red Bull 23. júlí 2009 14:33 Mark Webber lagði ýmislegt á sig í endurhæfingu eftir að hann fótbrotnaði í vetur. mynd: kappakstur.is Ástralinn Mark Webber hefur skrifað undir samning við Red Bull um áframhaldandi veru hjá liðinu 2010. Þetta var tilkynnt í dag í Ungverjalandi, en Formúlu 1 verður þar um helgina. "Ég er mjög ánægður með samningin og liðið hefur stutt mig með ráði og dáð, frá því ég gekk til liðs við Red Bull", sagði Webber. Nokkur umræða var um að hann gæti skipt um lið, eftir fyrsta sigurinn á Nurburgring á dögunum. "Ég held að það verði spennandi seinni hluti á þessu keppnistímabili, en ég er líka spenntur á að takast á við þróunarvinnu vegna 2010 bílsins næsta vetur. Það er gaman að keppa þessa dagana og fyrsti sigurinn skemmir ekki fyrir", sagði Webber. Fjallað verður ítarlega um Webber í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 19.15, en þátturinn er endursýndur nokkrum sinnum um helgina. Sagt er frá líkamlegu ástigkomulagi Webbers, en hann fótbrotnaði illa í vetur og ekur með titanum pinna í fætinum fyrir vikið. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hefur skrifað undir samning við Red Bull um áframhaldandi veru hjá liðinu 2010. Þetta var tilkynnt í dag í Ungverjalandi, en Formúlu 1 verður þar um helgina. "Ég er mjög ánægður með samningin og liðið hefur stutt mig með ráði og dáð, frá því ég gekk til liðs við Red Bull", sagði Webber. Nokkur umræða var um að hann gæti skipt um lið, eftir fyrsta sigurinn á Nurburgring á dögunum. "Ég held að það verði spennandi seinni hluti á þessu keppnistímabili, en ég er líka spenntur á að takast á við þróunarvinnu vegna 2010 bílsins næsta vetur. Það er gaman að keppa þessa dagana og fyrsti sigurinn skemmir ekki fyrir", sagði Webber. Fjallað verður ítarlega um Webber í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 19.15, en þátturinn er endursýndur nokkrum sinnum um helgina. Sagt er frá líkamlegu ástigkomulagi Webbers, en hann fótbrotnaði illa í vetur og ekur með titanum pinna í fætinum fyrir vikið. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi
Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira