Helga með hæsta framlagið í einvígi KR og Grindavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 16:31 Helga Einarsdóttir spilaði vel í leikjunum gegn Grindavík. Mynd/Anton KR-konur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu öruggan sigur á Grindavík í oddaleik í gær. KR vann leikinn 77-57 eftir að Grindavík hafði jafnað einvígið með sigri í Grindavík á fimmtudaginn. KR-ingurinn Helga Einarsdóttir var með hæsta framlag allra leikmanna í einvíginu en hún skilaði 18,0 framlagsstigum að meðaltali í leik. Helga var með 10,3 stig og 5,3 fráköst að meðaltali í leik en hún hitti úr 55 prósent skota sinna og 88 prósent vítanna í leikjunum þremur. Það voru þrír KR-ingar í efstu sætunum í framlagi í einvíginu því á eftir Helgu komu þær Hildur Sigurðardóttir (17,0) og Sigrún Ámundadóttir (14,3), Sigrún var reyndar jöfn Grindvíkingnum Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem var hæst í sínu liði. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, fór fyrir sínu liði og var efst í stigum, fráköstum og stoðsendingum. Hildur var með 16,7 stig, 10,7 fráköst og 5,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hildur var með 14 stiga og 6 frákasta forskot á næstu menn en gaf jafnmargar stoðsendingar og félagi sinn í KR-liðinu Margrét Kara Sturludóttir. Sigrún Ámundadóttir úr KR og Petrúnella Skúladóttir úr Grindavík skoruðu flestar þriggja stiga körfur eða fimm hvor. Sigrúnn hitti úr 5 af 10 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Fórir leikmenn í einvíginu spiluðu meira en 30 mínútur að meðaltali og komu þær allar úr KR. Hildur Sigurðardóttir spilaði mest (36,3 í leik), en á eftir henni komu þær Helga Einarsdóttir (31,0), Margrét Kara Sturludóttir (30,7) og Sigrún Ámundadóttir (30,3). Helga Einarsdóttir úr KR varði flest skot í einvíginu (9), Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR og Petrúnella Skúladóttir úr Grindavík stálu flestum boltum eða 9 hvor og þá tók Guðrún Gróa langflest sóknarfráköst eða alls 15 í þremur leikjum. Vísir.is hefur tekið saman hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í einvíginu. Hæsta framlag í leik: Helga Einarsdóttir, KR 18,0 Hildur Sigurðardóttir, KR 17,0 Sigrún Ámundadóttir, KR 14,3 Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík 14,3 Helga Hallgrímsdóttir, Grindavík 11,0 Margrét Kara Sturludóttir, KR 10,3 Petrúnella Skúladóttir, Grindavík 10,3 Flest stig: Hildur Sigurðardóttir, KR 50 Sigrún Ámundadóttir, KR 36 Margrét Kara Sturludóttir, KR 34 Petrúnella Skúladóttir, Grindavík 32 Helga Einarsdóttir, KR 31 Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík 28 Lilja Ósk Sigmarsdóttir, Grindavík 26 Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík 25 Íris Sverrisdóttir, Grindavík 22 Flest fráköst:Hildur Sigurðardóttir, KR 32 Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík 26 Sigrún Ámundadóttir, KR 23 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 23 Helga Hallgrímsdóttir, Grindavík 18 Petrúnella Skúladóttir, Grindavík 17 Margrét Kara Sturludóttir, KR 17 Helga Einarsdóttir, KR 16 Flestar stoðsendingar: Hildur Sigurðardóttir, KR 15 Margrét Kara Sturludóttir, KR 15 Íris Sverrisdóttir, Grindavík 10 Sigrún Ámundadóttir, KR 9 Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík 9 Flestar 3ja stiga körfur: Sigrún Ámundadóttir, KR 5 Petrúnella Skúladóttir, Grindavík 5 Guðrún Ósk Ámundadóttir, KR 4 Hildur Sigurðardóttir, KR 3 Margrét Kara Sturludóttir, KR 3 Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík 3 Íris Sverrisdóttir, Grindavík 3 Flest fengin víti Hildur Sigurðardóttir, KR 20 Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík 15 Sigrún Ámundadóttir, KR 13 Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík 12 Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík 10 Helga Hallgrímsdóttir, Grindavík 10 Margrét Kara Sturludóttir, KR 10 Heildartölfræði liðanna í einvíginu: Sigrar: KR + 1 (2-1)Stig: KR +17 (201-184)Fráköst: KR +30 (133-113)Sóknarfráköst: KR +27 (59-32)Tapaðir boltar: Grindavík -6 (33-39) Villur: Grindavík -10 (64-74)Varin skot: KR +6 (18-12) 3ja stiga körfur: KR +6 (21-15)3ja stig skotnýting: Grindavík +0,8% (30,0%-29,2%)Fengin víti: Grindavík +10 (74-64)Vítanýting: Grindavík +3,7% (66,2%-62,5%)Stig frá bekk: Grindavík +34 (68-34)Mínútur frá bekk: Grindavík +85 (219-134) Stig í 1. leikhluta: KR +4 (42-38)Stig í 4. leikhluta: KR +22 (72-50) Dominos-deild kvenna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Sjá meira
KR-konur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu öruggan sigur á Grindavík í oddaleik í gær. KR vann leikinn 77-57 eftir að Grindavík hafði jafnað einvígið með sigri í Grindavík á fimmtudaginn. KR-ingurinn Helga Einarsdóttir var með hæsta framlag allra leikmanna í einvíginu en hún skilaði 18,0 framlagsstigum að meðaltali í leik. Helga var með 10,3 stig og 5,3 fráköst að meðaltali í leik en hún hitti úr 55 prósent skota sinna og 88 prósent vítanna í leikjunum þremur. Það voru þrír KR-ingar í efstu sætunum í framlagi í einvíginu því á eftir Helgu komu þær Hildur Sigurðardóttir (17,0) og Sigrún Ámundadóttir (14,3), Sigrún var reyndar jöfn Grindvíkingnum Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem var hæst í sínu liði. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, fór fyrir sínu liði og var efst í stigum, fráköstum og stoðsendingum. Hildur var með 16,7 stig, 10,7 fráköst og 5,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hildur var með 14 stiga og 6 frákasta forskot á næstu menn en gaf jafnmargar stoðsendingar og félagi sinn í KR-liðinu Margrét Kara Sturludóttir. Sigrún Ámundadóttir úr KR og Petrúnella Skúladóttir úr Grindavík skoruðu flestar þriggja stiga körfur eða fimm hvor. Sigrúnn hitti úr 5 af 10 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Fórir leikmenn í einvíginu spiluðu meira en 30 mínútur að meðaltali og komu þær allar úr KR. Hildur Sigurðardóttir spilaði mest (36,3 í leik), en á eftir henni komu þær Helga Einarsdóttir (31,0), Margrét Kara Sturludóttir (30,7) og Sigrún Ámundadóttir (30,3). Helga Einarsdóttir úr KR varði flest skot í einvíginu (9), Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR og Petrúnella Skúladóttir úr Grindavík stálu flestum boltum eða 9 hvor og þá tók Guðrún Gróa langflest sóknarfráköst eða alls 15 í þremur leikjum. Vísir.is hefur tekið saman hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í einvíginu. Hæsta framlag í leik: Helga Einarsdóttir, KR 18,0 Hildur Sigurðardóttir, KR 17,0 Sigrún Ámundadóttir, KR 14,3 Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík 14,3 Helga Hallgrímsdóttir, Grindavík 11,0 Margrét Kara Sturludóttir, KR 10,3 Petrúnella Skúladóttir, Grindavík 10,3 Flest stig: Hildur Sigurðardóttir, KR 50 Sigrún Ámundadóttir, KR 36 Margrét Kara Sturludóttir, KR 34 Petrúnella Skúladóttir, Grindavík 32 Helga Einarsdóttir, KR 31 Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík 28 Lilja Ósk Sigmarsdóttir, Grindavík 26 Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík 25 Íris Sverrisdóttir, Grindavík 22 Flest fráköst:Hildur Sigurðardóttir, KR 32 Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík 26 Sigrún Ámundadóttir, KR 23 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 23 Helga Hallgrímsdóttir, Grindavík 18 Petrúnella Skúladóttir, Grindavík 17 Margrét Kara Sturludóttir, KR 17 Helga Einarsdóttir, KR 16 Flestar stoðsendingar: Hildur Sigurðardóttir, KR 15 Margrét Kara Sturludóttir, KR 15 Íris Sverrisdóttir, Grindavík 10 Sigrún Ámundadóttir, KR 9 Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík 9 Flestar 3ja stiga körfur: Sigrún Ámundadóttir, KR 5 Petrúnella Skúladóttir, Grindavík 5 Guðrún Ósk Ámundadóttir, KR 4 Hildur Sigurðardóttir, KR 3 Margrét Kara Sturludóttir, KR 3 Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík 3 Íris Sverrisdóttir, Grindavík 3 Flest fengin víti Hildur Sigurðardóttir, KR 20 Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík 15 Sigrún Ámundadóttir, KR 13 Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík 12 Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík 10 Helga Hallgrímsdóttir, Grindavík 10 Margrét Kara Sturludóttir, KR 10 Heildartölfræði liðanna í einvíginu: Sigrar: KR + 1 (2-1)Stig: KR +17 (201-184)Fráköst: KR +30 (133-113)Sóknarfráköst: KR +27 (59-32)Tapaðir boltar: Grindavík -6 (33-39) Villur: Grindavík -10 (64-74)Varin skot: KR +6 (18-12) 3ja stiga körfur: KR +6 (21-15)3ja stig skotnýting: Grindavík +0,8% (30,0%-29,2%)Fengin víti: Grindavík +10 (74-64)Vítanýting: Grindavík +3,7% (66,2%-62,5%)Stig frá bekk: Grindavík +34 (68-34)Mínútur frá bekk: Grindavík +85 (219-134) Stig í 1. leikhluta: KR +4 (42-38)Stig í 4. leikhluta: KR +22 (72-50)
Dominos-deild kvenna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Sjá meira