Badoer vill sanna sig með Ferrari 29. ágúst 2009 08:00 Kimi Raikkönen og Luca Badoer ræða málin, en Badoer ekur í stað Felipe Massa. Ítalinn Luca Baoder var skotspónn margra eftir kappaksturinn í Valencia í síðustu helgi, en hann lauk keppni í síðasta sæti, en hann tók sæti Felipe Massa. Hann keppir á Spa brautinni í Belgíu tímatölkum í dag. "Markmið mitt er að komast í aðra umferð tímatökunnar, verða meðal 15 fremstu. Það rigndi á okkur í gær og ég tel að ég hafi gert góða hluti. Ég tapaði þó miklum æfingatíma vegna rigningarinnar, sem kom sér illa", sagði Badoer. Mikil pressa er á honum þar sem Ferrari vill sjá árangur í þessu móti, annars verður skipt um ökumann fyrir síðustu mótin. "Ég þarf að keyra sem mest og fá æfingu. Ég var að læra á bílinn í Valencia, en ég veit ég þarf að standa mig á Spa og þekki þá braut mun betur", sagði Badoer. Hann var tveimur sekúndum frá fyrsta bíl á æfingum í gær, en þess ber að geta að brautin er óvenju löng, eða 7 km. Bein útsending er frá tímatökunni á Spa á Stöð 2 Sport kl. 11:45. Sjá brautarlýsingu frá Spa Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ítalinn Luca Baoder var skotspónn margra eftir kappaksturinn í Valencia í síðustu helgi, en hann lauk keppni í síðasta sæti, en hann tók sæti Felipe Massa. Hann keppir á Spa brautinni í Belgíu tímatölkum í dag. "Markmið mitt er að komast í aðra umferð tímatökunnar, verða meðal 15 fremstu. Það rigndi á okkur í gær og ég tel að ég hafi gert góða hluti. Ég tapaði þó miklum æfingatíma vegna rigningarinnar, sem kom sér illa", sagði Badoer. Mikil pressa er á honum þar sem Ferrari vill sjá árangur í þessu móti, annars verður skipt um ökumann fyrir síðustu mótin. "Ég þarf að keyra sem mest og fá æfingu. Ég var að læra á bílinn í Valencia, en ég veit ég þarf að standa mig á Spa og þekki þá braut mun betur", sagði Badoer. Hann var tveimur sekúndum frá fyrsta bíl á æfingum í gær, en þess ber að geta að brautin er óvenju löng, eða 7 km. Bein útsending er frá tímatökunni á Spa á Stöð 2 Sport kl. 11:45. Sjá brautarlýsingu frá Spa
Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira