Tinna áfram í Þjóðleikhúsinu 30. september 2009 10:36 Tinna Gunnlaugsdóttir. Menntamálaráðherra hefur skipað Tinnu Gunnlaugsdóttur þjóðleikhússtjóra til næstu fimm ára, frá og með 1. janúar 2010 en hún hefur gegnt stöðunni frá árinu 2004. Í tilkynningu frá menntamálaráðherra segir að við ákvörðunina hafi bæði verið tekið tillit til álits þjóðleikhúsráðs og viðtala við umsækjendur. „Við skipun Tinnu Gunnlaugsdóttur er litið til framtíðarsýnar hennar og reynslu af stjórnun og daglegum rekstri. Þegar horft var sérstaklega til framtíðarsýnar umsækjenda í ljósi fyrirsjáanlegs niðurskurðar voru hugmyndir Tinnu mjög vel mótaðar," segir í tilkynningunni. Að mati ráðherrans hefur rekstur Þjóðleikhússins á síðustu misserum verið aðlagaður mjög að fjárlagaramma auk þess sem eftirlit og áætlanagerð hefur verið efld. Kolbrún líka mjög vel hæf Þjóðleikhúsráð veitti álit í málinu og þar kom fram að allir umsækjendur væru hæfir en tveir umsækjendur, Tinna Gunnlaugsdóttir og Þórhildur Þorleifsdóttir, væru mjög vel hæfir. „Eftir viðtöl þriggja starfsmanna menntamálaráðuneytisins undir stjórn sérfræðings í mannauðsstjórnun voru þrjár metnar hæfastar: Kolbrún Halldórsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Þórhildur Þorleifsdóttir. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Menntamálaráðherra hefur skipað Tinnu Gunnlaugsdóttur þjóðleikhússtjóra til næstu fimm ára, frá og með 1. janúar 2010 en hún hefur gegnt stöðunni frá árinu 2004. Í tilkynningu frá menntamálaráðherra segir að við ákvörðunina hafi bæði verið tekið tillit til álits þjóðleikhúsráðs og viðtala við umsækjendur. „Við skipun Tinnu Gunnlaugsdóttur er litið til framtíðarsýnar hennar og reynslu af stjórnun og daglegum rekstri. Þegar horft var sérstaklega til framtíðarsýnar umsækjenda í ljósi fyrirsjáanlegs niðurskurðar voru hugmyndir Tinnu mjög vel mótaðar," segir í tilkynningunni. Að mati ráðherrans hefur rekstur Þjóðleikhússins á síðustu misserum verið aðlagaður mjög að fjárlagaramma auk þess sem eftirlit og áætlanagerð hefur verið efld. Kolbrún líka mjög vel hæf Þjóðleikhúsráð veitti álit í málinu og þar kom fram að allir umsækjendur væru hæfir en tveir umsækjendur, Tinna Gunnlaugsdóttir og Þórhildur Þorleifsdóttir, væru mjög vel hæfir. „Eftir viðtöl þriggja starfsmanna menntamálaráðuneytisins undir stjórn sérfræðings í mannauðsstjórnun voru þrjár metnar hæfastar: Kolbrún Halldórsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Þórhildur Þorleifsdóttir.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira