Ánægja í herbúðum Toyota 29. september 2009 08:03 Timo Glock fagnar félögum sínum hjá Toyota í Singapúr á sunnudaginn. mynd: Getty Images Toyota liðið náði sínum besta árangri á þessu ári í Singapúr um helgina þegar Timo Glock kom annar í endamark á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Liðið hefur verið sjö ár í Formúlu 1 og markmiðið var að landa sigri fyrir mörgum árum síðan, en þrátt fyrir mikið fjárstreymi hefur það ekki gengið eftir. Japanskir forstjórar hafa ósjaldan látið í sér heyra og vilja betri árangur. "Það er engin pressa á okkur núna, en þessi árangur þjappar liðinu saman. Við kepptum til sigurs og við höfum trú á að við getum unnið einn daginn", sagði John Howett yfirmaður Formúlu 1liðs Toyota. Liðið er staðsett í Köln í Þýskalandi. "Við höfum rætt við stjóranna í Japan og hvernig bæta megi gengi liðsins fyrir næsta ár. Það er hefð innan Toyota að líta fram veginn. Við höfum ekkert ákveðið enn með ökumenn fyrir næsta ár, en erum opnir fyrir Timo Glock." Ljóst þykir að Jarno Trulli verður ekki með liðinu á næsta ári, en fjöldi nýrra liða mun setja svip sinn á Formúlu 1 2010 og Trulli ætti að komast að hjá öðru keppnisliði. Toyota keppir á heimavelli í Japan um helgina og mætir á Suzuka brautina sem ekki hefur verið notuð síðan 2007. Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Toyota liðið náði sínum besta árangri á þessu ári í Singapúr um helgina þegar Timo Glock kom annar í endamark á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Liðið hefur verið sjö ár í Formúlu 1 og markmiðið var að landa sigri fyrir mörgum árum síðan, en þrátt fyrir mikið fjárstreymi hefur það ekki gengið eftir. Japanskir forstjórar hafa ósjaldan látið í sér heyra og vilja betri árangur. "Það er engin pressa á okkur núna, en þessi árangur þjappar liðinu saman. Við kepptum til sigurs og við höfum trú á að við getum unnið einn daginn", sagði John Howett yfirmaður Formúlu 1liðs Toyota. Liðið er staðsett í Köln í Þýskalandi. "Við höfum rætt við stjóranna í Japan og hvernig bæta megi gengi liðsins fyrir næsta ár. Það er hefð innan Toyota að líta fram veginn. Við höfum ekkert ákveðið enn með ökumenn fyrir næsta ár, en erum opnir fyrir Timo Glock." Ljóst þykir að Jarno Trulli verður ekki með liðinu á næsta ári, en fjöldi nýrra liða mun setja svip sinn á Formúlu 1 2010 og Trulli ætti að komast að hjá öðru keppnisliði. Toyota keppir á heimavelli í Japan um helgina og mætir á Suzuka brautina sem ekki hefur verið notuð síðan 2007.
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira