Rosberg stal tímanum af Hamilton 5. júní 2009 08:52 Nico Rosberg á Williams var sneggstur um Istanbúl brautina í morgun. mynd: Getty Images Nico Rosberg frá Þýsklandi náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann stal besta tíma á síðustu mínútu æfingarinnar af Lewis Hamilton á McLaren. Var munurinn á milli þeirra 0.311 sekúndur. Jenson Button sem hefur forystu í stigamótinu var með ellefta besta tíma, en ljóst er að keppinautar Brawn liðsins og Button verða að slá þeim við í móti helgarinnar. Annars stingur Button hreinlega af, en hann er með 16 stiga forskot á Rubens Barrichello sem einnig ekur fyrir Brawn. Sebastian Vettel er þeim næstur og sagði á blaðamannafundi að Red Bull yrði að svara fyrir sig um helgina. "Við gerðum mistök varðandi þjónustuáælanir í tveimur síðustu mótum og núna verðum við að standa okkur í stykkinu. Annars týnum við Button", sagði Vettel. Felipe Massa segir nánast vonlaust að hann geti slegist við Brawn menn, en hann hefur unnið mótið þrsivar í röð. Hann segist þó stefna á sigur í öllum mótum, en telur að stigaforskot Buttons sé illviðráðanlegt, enda er Button með 51 stig, en Massa 8. Sýnt verður frá æfingum í Istanbúl í dag á Stöð 2 Sport kl. 21.00 í kvöld. SJá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nico Rosberg frá Þýsklandi náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann stal besta tíma á síðustu mínútu æfingarinnar af Lewis Hamilton á McLaren. Var munurinn á milli þeirra 0.311 sekúndur. Jenson Button sem hefur forystu í stigamótinu var með ellefta besta tíma, en ljóst er að keppinautar Brawn liðsins og Button verða að slá þeim við í móti helgarinnar. Annars stingur Button hreinlega af, en hann er með 16 stiga forskot á Rubens Barrichello sem einnig ekur fyrir Brawn. Sebastian Vettel er þeim næstur og sagði á blaðamannafundi að Red Bull yrði að svara fyrir sig um helgina. "Við gerðum mistök varðandi þjónustuáælanir í tveimur síðustu mótum og núna verðum við að standa okkur í stykkinu. Annars týnum við Button", sagði Vettel. Felipe Massa segir nánast vonlaust að hann geti slegist við Brawn menn, en hann hefur unnið mótið þrsivar í röð. Hann segist þó stefna á sigur í öllum mótum, en telur að stigaforskot Buttons sé illviðráðanlegt, enda er Button með 51 stig, en Massa 8. Sýnt verður frá æfingum í Istanbúl í dag á Stöð 2 Sport kl. 21.00 í kvöld. SJá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira